Vikan


Vikan - 22.09.1983, Side 48

Vikan - 22.09.1983, Side 48
VIKU Ævintýraferðin til Kaupmannahafnar Það var sölu- og dreifingarbörnum Vikunnar og DVmikid œvintgri aö fara í œvintýraferd til Kaupmannahafnar, eins og þau höfðu unniö til. Það var þó kannski ekki síöur ,,upplifelsi” að fara með þeim og kynnastþessu vaska liði í blíðu og stríðu eftirvœntingar og annar. í nœstu Viku segjum við nokkuð frá þessu eftirminnilega œvintýri í máli og fjölmörgum myndum. a HKU¥ i naestu ,neestUVf#cu Laxness í ruslakörfunni.... Fyrstu kynni útlendinga af íslandi verða með ýmsu móti. Raunar er Laéonna af íslensku bergi brotin og fyrstu kynni hennar af íslandi og íslensku voru við kné afa og ömmu, en í viðtali í nœstu Viku segir hún meðal annars hvernig þetta rifjaðist upp þegar hún rakst óvœnt á Laxness — og síðan leiddi eitt af öðru þangað til hún var allt í einu komin til íslands í sumar — ekki á vit forfeðranna íþeirri merkingu sem íþað er lögð, en við getum alltént sagt í leit að rótunum. Afmæli aflýst vegna byltingar Það er ekki alls staðar auðvelt að lifa við ríkjandi ástand og það kemur fram í viðtali við bólivískan skiptinema á íslandi að þjóð hans hefur ekki átt sjö dagana sœla síðustu árin. Hann lýsir ástandinu heima hjá sér á hlutlœgan og hispurslausan hátt og segir jafnframt lítillega frá landi og þjóð. Inn í þetta blandast svo umrœður um dvöl hans hér á íslandi og risaskjaldbökur sem ,,dul- búast” sem steinar — og erþá aðeins nokkuð nefnt afþví sem tœpt er á íþessu viðtali sem kemur í nœstu Viku. Handavinna Nú er rétti tíminn til að fara að undirbúa vetrarsamkvœmin. í nœstu Viku birtum við uppskrift að þessum fallega sparikjól. HARTÍSKAN VETURINN '83-84! / vetur eru allar hársíddir leyfilegar og í nœstu VIKU birtum við hártískuna fyrir stutt, millisítt og sítt hár. 48 Vikan 38. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.