Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 41
auð og svört Stærð: 36/38 40/42 Yfirvídd: 55 cm 60cm Sídd: 80 cm 88cm Prjónfesta: 19 I. X 24 umf. gera 10x 10cm. Efni: 100% ull, superwash nr. 5, frá Anny Blatt, 450—500 g svart og 250 g rautt. Hring- prjónar eða tveir prjónar nr. 3 1 /2 og 5, ermaprjónar nr. 5. Bolur: Bolurinn er prjónaður í tveim stykkjum (annað einlitt, hitt röndótt) fram og til baka, frá miðju að framan að miðju að aftan. Fitjið upp 90 (100) I. með svörtu á prjón nr. 3 1 /2, prjónið fram og til baka 6 cm brugðn- ing, 1 sl., 1 br. Skiptið yfir á prjón nr. 5 og prjónið slétt prjón. Aukið út um 15 I. jafnt og þétt út prjóninn. Prjónið þar til stykkið mælist 10 (11) cm. Skiptið yfir í rautt garn og prjónið áfram 10(11) cm, síðan til skiptist svartar og rauðar rendur þar til stykkið mælist 50 (55) cm. Þá er komið að handvegi. Skiptið stykkinu í tvennt og prjónið hvorn hluta fyrir sig (2x53 (58) I.) þar til stykkin mælast 75 (82) cm. Þá er komið að hálsmáli sem er eins að framan og aftan. Fellið af 1x19 I. fyrir háls- máli (sjá mynd). Fellið síðan af 3x1 I. í annarri hverri umferð. Prjónið áfram upp á öxl þar til stykkið mælist 80 (88) cm. Fell- ið af. Prjónið hitt stykkið eins nema einlitt svart. Saumið eða lykkið saman á öxlum og saum- ið saman fyrir miðju að framan og aftan með aftursting. Ermar: Takið upp á ermaprjón nr. 5 114 (120) I. í handvegi, með svörtu í röndótta og rauðu ísvarta. t'O'' Handvegur 20 c-m -75(82)cm Prjónið slétt prjón og prjónið saman 2x2 I. undir hendi á fjögurra umferða fresti þar til ermin mælist 40 cm. Þá er tekið úr jafnt yfir prjóninn þar til 50 I. eru eftir á prjóninum. Prjónið 5 cm brugðning, 1 sl., 1 br. Fellið af. Gangið frá endum. Hálsmál: Takið upp 114 I. á prjón nr. 5. Prjónið 4 cm brugðning, 1 sl., 1 br. Fellið af. Brjótið brugðninginn inn í háls- mál og saumið niður. HOcm ■ H . „^vanfriðurHagvaag 42. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.