Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 28

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 28
28 Vikan 42. tbl. Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Bi Á Hjónagörflum eru fjórar þriggja herbergja ibúflir og býr Óskar garfl- prófastur ósamt fjölskyldu sinni i einni þeirra. Óskar er ó siflasta óri i læknisfræði, eiginkonan, Bryndis, í islensku og börnin tvö eru fjögurra óra og tveggja óra. Þetta er fjórfla órifl þeirra ó garfli og eftir tveggja óra dvöl í 42ja fermetra ibúfl var kærkomifl afl komast i eina af stærri gerflinni. Stærri ibúðirnar hafa eitt barnaherbergi en annars er hver ibúð eldhúskrókur, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Íbúar Hjónagarða fara ýmsar leiflir i skipulagningu. Hór hafa garfl- prófastur og frú komifl sór upp „millivegg" til að aðgreina stofu fró eldhúsi. Fataskópurinn til hægri fylgir ibúðinni og nokkra aflra inn- anstokksmuni er hægt afl fó, eins og hjónarúm og snyrtiborð. Guflný Gunnarsdóttir var ó labbi mefl tveggja óra dóttur sina, Lydiu Ósk, þegar vifl komum i heimsókn. „Ég var búin afl taka svo vel til fyrir ykkur og hór mó varla hreyfa sig þó er allt orflið i drasli svo vifl fengum okkur bara göngutúr ó meflan vifl vorum að biða eftir ykkur," sagði Guðný sem stundar nóm i tannlækningum og býr ósamt manni sinum, Ómari Björnssyni i viðskiptafræði, og dótturinni í tveggja herbergja íbúfl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.