Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 44

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 44
gy Stjömuspá Hrúturinn 21. mars 20. april Mjög skemmtilegur tími er fram undan hjá þér. Það er mikið um að vera á öllum vígstöðvum og þú átt eiginlega í mestu erfiðleikum með að njóta þess reglulega að vera til. Gleymdu samt ekki að sofa nóg. Nautið 21. april -21. mai Þú ert einmana þessa dagana og eitthvað ó- nógur sjálfum þér. Það er engin ástæða til að örvænta, rétt bráðum sannfærist þú um að lífið sé mjög skemmtilegt og fullt af tækifærum. Tvíburarnir 22. mai-21. júni Þú leggur hart aö þér við verkefni sem þú hefur tekiö að þér og reynir að skila því eins vel og þér er unnt. Það veldur þér því vonbrigðum þeg- ar þú færð ekki það hrós sem þér finnst þú eiga skilið. Krabbinn 22. júni 23. júlí Áttu eitthvað bágt núna? Tilfinningarn- ar virðast vera í ótta- legri flækju. Hugsaðu þig um. Ef þú brýtur odd af oflæti þínu og stígur fyrsta skrefið raknarfljótlega úr hnútnum. Ljónið 24. júli 23. ágúst Þú ferð á stefnumót og á það eftir að hafa töluverö áhrif á framtíð þína. Þú sætir ámæli fyrir af- skipti þín af máli sem ýmsum finnst þér ekki koma við. Láttu þetta sem vind um eyru þjóta. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þér þykir næsta vika heldur daufleg. Notaðu hana til að hvíia þig því að á næstunni eiga sér stað átök sem gott er að vera vel búinn undir og þá þarftu hvorki að kvíða til- breytingarleysi né lognmollu. Vogin 24. sept. - 23. okt. Þú lendir í tímaþröng með verkefni sem þú tókst að þér fyrir löngu og hefur trassað að ljúka. Þú þarft að læra aö skipuleggja tíma þinn betur því aö svona nokkuð spillir fyrir þér. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. Þú heldur oftast að grasið sé grænna hinum megin viö girðinguna. Svipastu um í kringum þig. Þú hefur það tiltölulega gott miðað við marga sem þú þekkir. Talaðu við vin þinn um vandamálin. Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des. Skemmtiferð væri ákjósanleg fyrir þig í næstu viku. Þú skalt ekki búast viö að fá allt upp í hendurnar og fyrir alla muni treystu því ekki að aðrir taki ákvarðanir fyrir þig. Það verður þú að annast á eigin spýtur. Steingeitin 22. des. - 20. jan. Þér bregður við að hafa ekki eins mikið að gera og að undan- förnu. Gættu þess samt að leggjast ekki í leti, það er afar á- ríðandi fyrir þig að geta gripið þau tækifæri sem gefast. Gættu þín í um- ferðinni. Vatnsberinn 21. jan. - 19. fehr. Það er slæmur ávani að koma yfir á aðra því sem þér þykir leiðinlegt. Með sama áframhaldi fer aö þynnast vinahópurinn í kringum þig. Nú skaltu leita að hlut sem þú ert búinn að týna. Fiskarnir 20. febr. 20. mars Þú hefur sýnt nánum ættingjum ótuktar- skap og fyrir það verður þú að bæta. Viðurkenndu mis- tökin, jafnvel þótt þú verðir að fórna ein- hverju. Það á eftir að skila sér þótt síðar verði. 44 Vikan42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.