Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 4

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 4
LAURA ASHLEY ómantíkin í hávegum höfð Fyrir 30 árum byrjaði Laura Ashley ásamt eiginmanni sinum að búa til úr bómullarvefnaði smáhluti eins og borðdúka og slæður sem þau siðan seldu i verslanir. Þau voru að þessu i eldhúsinu heima í ibúð sinni i London. Þessi heimilisiðnaður var upphafið að fyrirtæki sem i dag er heimsþekkt fyrir framleiðslu sina á sárstæðum fatnaði, húsbúnaði, veggfóðri og efn- um. Fyrirtækið er enn fjölskyldufyrirtæki og er með á þriðja hundrað sór- verslanir út um allan heim. Stíll Lauru Ashley er mjög sérstakur og á þaö við um alla framleiðsluna. Hugmyndir að hönnun eru sóttar til 19. aldarinnar og þá sérstaklega i Viktoriutimann. Laura Ashley framleiðir einungis fatnað á kvenfólk frá þriggja ára aldri og upp úr. Sniöin breytast ekki mikið frá ári til árs. Grunnurinn er klassisk lina i rómantiskum stil. Straumar og stefnur i tiskuheiminum hverju sinni setja þó sinn svip á framleiðsluna. Fötin eru gamaldags á sinn einstæða hátt, rómantisk og kvenleg. Efnin eru, eins og í byrjun, fyrst og fremst bómullarefni. Laura Ashley stjórnaði sjálf hönnuninni þar til nýlega að sonur hennar tók við því hlutverki. Hann hefur bætt við framieiðsluna fatnaði sem er meira í anda 20. aldarinnar en þó mun heildarsvipinn einkenna áfram hinn þekkti, sérstæði Lauru Ashley stíll. Fatnaður sérstaklega hannaður fyrir unglinga er nú i fyrsta skipti i boði. Verstunin Kistan við Snorrabraut selur vörur frá Lauru Ashley á islandi. Þegar þessi þáttur var gerður voru vetrarvörurnar að berast i verslunina og af þeim sökum höfum við ekki verð á þeim sýnishornum úr vetrartiskunni '85—'86 sem við birtum myndir af hér á opnunni. Við höfum þó fregnað að verði sé mjög i hóf stillt og það hafi alltaf verið eitt af markmiðum Lauru Ashley að framleiða vandaða vöru fyrir litið verð. ■4 KiP* ” "““■'í’srtlM «' og kveniegt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.