Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 53

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 53
10. Pappabrúða Þessa tegund brúöa þekkja margir undir nafninu sprellikall. Hver hluti brúöunnar er klipptur út sér, höfuö, bolur, jafnvel er hægt að hafa fótleggi og handleggi úr tveim hlutum hvern útlim, sem getur þá þeygst um olnboga og hné. Eyru dýra mega líka vera sér. Hvern hluta veröur aö teikna vel og lita. Ýmislegt sem límt er á, fjaörir, garn eöa annað, getur lífgaö enn betur upp á sprellikallinn. Festið hlutana saman um þaö bil hálfan sentímetra frá brún hvers hluta; höfuö viö háls eöa bol, hendur viö axlir og svo framvegis. Hægt er að tengja hlutana saman meö sterku bandi eöa vír. Látiö svo spotta í á tveimur stööum og festið sinn á hvorn endann á litlu priki. Hægt er aö ná ótrúlegri f jölbreytni meö því aö kippa í og slaka á spottunum til skiptis. 11. Hnetubrúða Þessi brúöa er sáraeinföld. Raðið saman hnetum (jaröhnetur eru ákjósanlegar (peanuts) því þær eru ílangar og ekki of haröar) og látið þær mynda brúöu. Tengið meö bandi og festiö svo bönd í haus, olnboga og hné brúðunnar, til dæmis. Klæðiö hana, máliö á hana andlit og setjiö á hana hár. Þræöiö spottana upp í gegnum pappaspjald og bindiö stór- an rembihnút á endana. Sé kippt í hnútana (spott- ana) færist skemmtilegt líf í brúöuna. 12. Trébrúða (Gosi) Trébrúöur eins og Gosa, þann fræga spýtustrák, er vandaverk að gera en þær eru af mörgum talinn hátindur brúöugeröarinnar. Vanda veröur vel gerö teikningar áöur en hafist er handa. I aöalatriöum er um sömu hugmynd aö ræöa og í brúðunum tveimur hér á undan, en hver líkamshluti er sagaöur eöa tálgaður úr viðarbútum að þessu sinni. Tengingarn- ar eru krókar sem má loka og viö hver liöamót eru krókarnir tengdir áöur en þeim er lokaö (í staö vírs eöa spottaáöur). Málið augu, hár, skó, hendur og annaö sem þiö hafið áhuga á aö auðkenna, á hvern hluta, helst áöur en brúöan er sett saman. Ef brúöan er klædd í föt (sem verða þá aö vera heil brúðuföt, sérsaumuö á þessa brúöu) verða þau að vera mjög víö til aö hindra ekki hreyfingar brúöunnar. Stjórnun svona brúöu er flókin en venjulega eru þrír pinnar, tveir settir saman í kross og einn stakur, helstu stjórn- tækin. Haus og hendur eru tengd meö spottum upp í krossinn en fætur (hné og tær) upp í staka pinnann. Möguleikarnir eru allmargir þó flestir detti niöur á þá lausn sem sýnd er á meðfylgjandi teikningu. Fæturnir eru haföir sér því með lausa pinnanum er auðveldast aö láta brúðuna „ganga”, meö því aö vagga pinnanum reglubundiö. Krossinn er hreyföur á ýmsan máta til aö fá mismunandi hreyfingar brúöunnar og nokkurn tíma tekur að ná leikni á svona brúöur. Athugiö aö stærö brúðunnar og lengd spottanna veröur aö miöa viö hæö stjórnandans og skal aldrei vera samanlagt meiri en upp á brjóst stjórnanda. LAUSN Á „F/NNDU 6 VILLUR Hann fer alltaf afl sofa klukkan 8.00 eftir afl við gáfum honum úrifl. ,K3 > BIALL + 'A HÓVþ| —V— EKKl ú-AMLA SFARFS- SKEtFIVCr —\r DRYttM ÍL'AT hoRfpu -V*- KAVV AÐ LBS A F/EplA KOHU SEM Missn MAHU DAhqLA{, E5Pf\ MANNS- NAFA/ +.P«'" *ÓLPCT! ----V VlSS M- LE&A > R /HAUH SEM CcERlRVIÞ TERUUR :> 3 LEirp Af> -v- MUNU- SlTi LUND :> 5 :> i -v- EIUS —sF DAUPMIKIU +5P'i- o •f NEAAAs' STAOAR > > -v- -V- OIKWR, --V— tTWZF —V— TOFU +/aleoc$> '’EINS þJÓB> + VATUS FALLlfí Jf> + kíaka > Z ■v- KROSS QfíTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn ó krossgátunni. Þifl þurfið ekki að klippa krossgótuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sórstakan rort á bls. 55. Verðtaunin eru kr. 500, 400 og 300. Góða skommtun. fyrir bdm 03 ungllngg Lausn á myndagatu i siðasta blaði. Laumufarþegi 42. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.