Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 37

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 37
Tjáning i dansi. eldinn að eiga nokkurt samneyti við aðrar poppstjörnur, hvað þá að sækja sömu staði og þær. Þess í stað eyðir hún miklum tíma í að æfa dans heima hjá sér með aðstoð kennara. „Mér leiðist að tala um sjálfa mig,” segir hún og talar helst ekki við blaðamenn nema í tilefni af útkomu platna sinna og hún segist fylgjast illa með því sem er að gerast innan poppheimsins og ekki hafa heyrt í Madonnu fyrr en hún sá hana á Live Aid. Kate Bush getur samt ekki leynt því að henni finnst ákaflega spennandi þegar plötur hennar koma út og finnst reyndar alveg furðulegt að fólk skuli muna eftir henni. Reyndar notar hún orðið spennandi mjög mikið í viðtölum og segir að sér finnist útgáfa þess- arar nýju plötu meira spennandi en þegar fyrsta platan kom út fyrir sjö árum. Það er gott að vita að Kate er sjálfri sér samkvæm að vanda og vonandi heldur hún áfram að vera hún sjálf en mín vegna mætti líða styttri tími á milli platna hennar. TEIKNIMYND Þessa þrœlgóðu mynd af Limahl teiknaði Braghildur Sif Matthiasdóttir, Aðalgötu 5, Siglufirði. ) 42. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.