Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 6
Skemmtileg samsetning af barni og fullorðnum Margrét Sverrisdóttir,forstöðumaður Fellahellis Texti: HrafnhildurTómasdóttir Myndir: RagnarTh. „Ég vlldl óska að þelr sem mest horn hafa i siðu unglinga gntu komið hér til dnmis á árshétiðlna okkar og sáð hversu vel stnrstur hluti unglinga vill og getur skemmt sár. Þau mnta prúðbúln i mat, skemmtun og dans og hátiðlelklnn svifur yfir vðtnunum." Þetta sagði Margrét Sverrisdóttir, forstööumaður Fellahellis, en hún er nýtekin viö því starfi af Sverri Friðþjófssyni. A meöan við sátum og spjölluðum við Margréti inni á skrifstofu kom heill hópur af krökkum til að athuga hvort Fellahellisskírteinin þeirra væru tilbúin. Margrét sagöi okkur aö krakkarnir sýndu þessum skírteinum mikinn áhuga því bæði veittu þau þeim afslátt af þeim skemmtunum sem selt er inn á en þó væri ekki minna atriði að fá skírteini með mynd af sér og öllum upplýsingum, fyrstu skilríkin. Síminn hringdi lika mikið og voru það áhuga- samir spilarar sem vildu fá að gleðja gesti Rykkrokks með spili sínu. Margrét sagði aö færri kæmust að en vildu. Margrét er kennari að mennt. Hún sagði aö sú menntun hefði nýst sér vel í þessu starfi. Viö fengum hana í stutt spjall en annars var mikið að gera þetta þriðjudagskvöld í ágúst, þegar Vikan var þarna á ferö, því verið var að undirbúa Rykkrokk ’85, rokktón- leika sem eiga að verða árlegur viðburður. Kannski finnst einhverjum að veriö sé að bera í bakkafulian lækinn að heimsækja félagsmiðstöð því svo oft liefur verið rætt og ritað um félags- miðstöðvar og gildi þeirra og sýnist sitthverjum. Viö ætlum þó ekki að taka þann póUnn í hæöina heldur langaöi okkur aö heimsækja krakkana og kynnast í máli og myndum því sem þeir eru að gera skemmtilegt í sínum tóm- stundum. Þaö hefur oft viljað brenna við hjá fjöimiðlum að þeir fjaUi einungis um þaö sem miður fer hjá þessum þjóðfélagshópi en þaö sem hann gerir jákvætt og gott fær minna pláss. Þessi hópur er því í augum margra vand- ræöahópur. Oalandi og óferjandi, segja sumir. En hafa ungUngar breyst? Frá því aö þessi hópur varð til — en svo hefur ekki aUtaf veriö — hefur hann endurspeglað þjóðfélagið sem hann býr í og hvernig þaö hlúir að honum. Þessi hópur varö einmitt til vegna breytinga í þjóðfélaginu. Þetta má ekki gleymast í umræðunni. UngUngar eru í raun besta fólk. Þeir eru skemmtileg samsetning af bami og fuUorönum, vUja bæði njóta þess aö hafa ábyrgöarleysi barnsins og ábyrgö hins fuUorðna. Ef tekið væri tillit til þessa ætti samskiptaá- rekstrum að fækka. UngUngar þurfa aðstoð við að axla þá ábyrgð sem fylgir því aö verða fullorðmn. En ekki taka ábyrgöina af þeim, af því þú veist alltaf betur! Ef þú vilt að þeir þroskist og verði færir um að bera ábyrgð á Ufi sínu þá geföu þeim tækifæri. En snúum okkur aftur að Margréti: — Hvað ert þú búin afl vera forstööu- maflur lengi? „Eg byrjaði hérna haustið 1980 í kvöldvinnu og vann þannig á meðan ég var í Kennaraháskólanum. Síðan hef ég veriö viðloðandi staðinn og frá 1. júni sl. hef ég verið forstöðumaður.” — Nú ert þú kvenmaflur og ung afl 6 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.