Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 26

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 26
Dallas- m m Tjor í konungs- fjölskyldunni Hertogahjónin af Kant. Marie Christine hertogaynja af Kent, eiginkona Michaels hertoga, hefur lengi verið eitt af eftirlætis umfjöllunarefnum blaða í Bretlandi og víðar. Þar kemur margt til. Áður en Díana kom til sögunnar var hún sú af kónga- fólkinu sem ásjálegust þótti. Hún er mjög falleg kona og alltaf glæsilega búin, greind og skemmtileg í viðkynningu. En Marie Christine, sem ber titilinn prinsessa af Kent, hefur ekki farið varhluta af slúðri og illu umtali. Hún er útlendingur, austurrísk að uppruna, og það kom á daginn að faðir hennar var nasisti. Síðan var það að hún veitti erlendu blaði viðtal þar sem hún átti að hafa gefið í skyn að Mark, í refsingarskyni fókk hún akki að vera á svölunum þegar drottningin hólt upp á opinberan afmælisdag sinn, en eiginmaður hennar er i hvarfi bak við drottningarmóðurina og börnin á sinum stað. Prinsessan og ameriski vinurinn. eiginmaður önnu prinsessu, væri ekki faðir barna önnu. Loks þótti keyra um þverbak þegar upp komst að hún hafði átt vingott við bandarískan milljónamæring frá Texas, John Ward Hunt. Sambandið komst í heimsblöðin og það var í sjálfu sér verri synd en framhjáhaldið sjálft. Elísabet drottning þolir ekkert hneyksli í fjölskyldu sinni og hirð. Því hefur Marie Christine verið útilokuð frá opinberum athöfnum í höllinni og það vakti athygli að hún var ekki við hlið manns síns á svölum Buckinghamhallar þegar Elísabet hélt upp á opinberan afmælisdag sinn. Það er haft fyrir satt aö drottningin hafi sagt: „Ekkert Dallas í minni fjölskyldu, skilið?” 26 Víkan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.