Vikan


Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 17.10.1985, Blaðsíða 45
BERTI MÖLLER Bertram H. Möller, sem flestir þekkja sem Berta Mölier, starfar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Hann hóf störf hjá lögreglunni þann 10. októb- er árið 1964 en fyrir þann tíma hafði hann getið sér gott orð sem tónlistarmaður og söngvari. I hugum flestra tengist Berti rokktímabilinu og um nokkurt skeið hefur hann séð um þætti á rás 2 þar sem tónlist frá því tímabili er leikin. Hann er kvæntur Guðríði Erlu Halldórsdóttur og eiga þau hjón tvær dætur og son. Bílskúrar: Nytsamlegir til margra hluta. Sumir nota þá fyrir bílana sína. Aðrir opna myndbandaleigur í þeim og svo eru þeir sem fylla þá af dóti svo að bílarnir komast ekki inn. 6x taflan: Lærði hana strax í 7 ára bekk . . . í Melaskól- anum. Viðreisnarstjórn: Eflaust sú besta sem verið hefur . . . eða reisti hún ekki allt við? Brilljantín: ,,Klístrað." Hin gömlu kynni: „Gleymast ei." Iðnaðarmenn: Virðast fátækir þegar maður sér þá í vinnunni. Útigrill: Meinarðu sólbað? Lúdó: Sennilega ein mesta bylting hér á landi fyrr og síð- ar. Lögreglukórinn: Góð afþreying fyrir lögreglumenn sem eru komnir á eftirlaun. Tjakkar: Yfirleitt neðst í skottinu sem er fullt af farangri þegar springur. Fjárlagagöt: Allir sjá þau en enginn vill viðurkenna það. Æskuástin: Rafmögnuð. Stækkunargler: Ættu þeir að nota sem ekki sjá fjárlaga- götin. Fegurðarsamkeppni: Hef ekki tekið þátt í henni. Mjólkurbílar: Voru rómantísk farartæki hér áður fyrr, samanber ,,Við brúsapallinn bíður hans hans mær". 42. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.