Vikan


Vikan - 17.10.1985, Page 37

Vikan - 17.10.1985, Page 37
Tjáning i dansi. eldinn að eiga nokkurt samneyti við aðrar poppstjörnur, hvað þá að sækja sömu staði og þær. Þess í stað eyðir hún miklum tíma í að æfa dans heima hjá sér með aðstoð kennara. „Mér leiðist að tala um sjálfa mig,” segir hún og talar helst ekki við blaðamenn nema í tilefni af útkomu platna sinna og hún segist fylgjast illa með því sem er að gerast innan poppheimsins og ekki hafa heyrt í Madonnu fyrr en hún sá hana á Live Aid. Kate Bush getur samt ekki leynt því að henni finnst ákaflega spennandi þegar plötur hennar koma út og finnst reyndar alveg furðulegt að fólk skuli muna eftir henni. Reyndar notar hún orðið spennandi mjög mikið í viðtölum og segir að sér finnist útgáfa þess- arar nýju plötu meira spennandi en þegar fyrsta platan kom út fyrir sjö árum. Það er gott að vita að Kate er sjálfri sér samkvæm að vanda og vonandi heldur hún áfram að vera hún sjálf en mín vegna mætti líða styttri tími á milli platna hennar. TEIKNIMYND Þessa þrœlgóðu mynd af Limahl teiknaði Braghildur Sif Matthiasdóttir, Aðalgötu 5, Siglufirði. ) 42. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.