Vikan


Vikan - 17.10.1985, Side 28

Vikan - 17.10.1985, Side 28
28 Vikan 42. tbl. Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Bi Á Hjónagörflum eru fjórar þriggja herbergja ibúflir og býr Óskar garfl- prófastur ósamt fjölskyldu sinni i einni þeirra. Óskar er ó siflasta óri i læknisfræði, eiginkonan, Bryndis, í islensku og börnin tvö eru fjögurra óra og tveggja óra. Þetta er fjórfla órifl þeirra ó garfli og eftir tveggja óra dvöl í 42ja fermetra ibúfl var kærkomifl afl komast i eina af stærri gerflinni. Stærri ibúðirnar hafa eitt barnaherbergi en annars er hver ibúð eldhúskrókur, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Íbúar Hjónagarða fara ýmsar leiflir i skipulagningu. Hór hafa garfl- prófastur og frú komifl sór upp „millivegg" til að aðgreina stofu fró eldhúsi. Fataskópurinn til hægri fylgir ibúðinni og nokkra aflra inn- anstokksmuni er hægt afl fó, eins og hjónarúm og snyrtiborð. Guflný Gunnarsdóttir var ó labbi mefl tveggja óra dóttur sina, Lydiu Ósk, þegar vifl komum i heimsókn. „Ég var búin afl taka svo vel til fyrir ykkur og hór mó varla hreyfa sig þó er allt orflið i drasli svo vifl fengum okkur bara göngutúr ó meflan vifl vorum að biða eftir ykkur," sagði Guðný sem stundar nóm i tannlækningum og býr ósamt manni sinum, Ómari Björnssyni i viðskiptafræði, og dótturinni í tveggja herbergja íbúfl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.