Vikan - 07.11.1985, Síða 10
45. tbl. 47. árg. 7. — 13. nóvember 1985. Verð 110 kr.
GREINAR OG VIOTÖL:
4 Byggt og búið: Gakktu í bæinn.
6 Tíska: Margtsmáttgerir. . .
8 Stjarna Hollywood og sólarstjarna Úrvals.
12 Lífsreynsla: Það er enginn hetjuskapur aö vera blindur. Við- tal við Arnþór Helgason.
16 Guðrún er svo sem ágætt nafn. Viðtal við Guðrúnu A. Símonar.
20 Nei, viðerum „Flions”. Vikan rannsakarsmáflug.
32 Osló: Ekki lengur stærsta sVeitaþorp heims.
34 Hvers konar foreldri ert þú?
38 Þá riðu hetjur um héruð.
FASTEFNI:
25 Eldhús: Tveir fljótlegir og góðir réttir.
26 Einkaspá fyrir hvern dag vikunnar.
28 Sitt af hvoru tagi: Handbrúður.
30 Draumar.
36 Popp: Madonna.
40 Handavinna: írskpeysaá2ára.
42 Vídeó-Vikan.
44 Á öðrum fæti: Ásdís Magnúsdóttir dansari.
46 Framhaldssagan, Vefur - Lace.
52 Barna-Vikan.
56 Pósturinn.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiölun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson.
BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Þórey
Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI:
Páll Guðmundsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝS-
INGAR: Geir R. Andersen, beinn sími (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIF-
ING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝS-
INGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 110
kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega
eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa-
vogi greiöist mánaðarlega.
FORSÍÐAN:
Guðrún Á. Símonar hefur lif-
að viðburðaríka ævi. Nú býr
hún í nágrenni við Söngskól-
ann ásamt köttum og hundi,
hætt að syngja að mestu
opinberlega en kennir enn-
þá. Hún kemur víða við í
skemmtilegu viðtali, ræðir
um söngferil sinn, íslenska
og ítalska karlmenn, Kópa-
vog og fleira. Myndina, sem
tekin er á heimili hennar,
tók Ragnar Th.
IO Vlkan 45. tbl.
Hörður Sigurðarson og Svanhildur Th. Valdimarsdóttir fyrir miðju i hlu1'
verkum sínum.
Lukkuriddarinn
Það mun ríkja ekta írsk stemmning í Hjáleigunni, ,,litla sviðinu" þeirra i Leif'
félagi Kópavogs. Félagið hefur nýlega hafið sýningar á Lukkuriddaranum. Hjáleið'
unni hefur af þvi tilefni verið breytt i irska krá og geta áhorfendur sest þar við bot®
og notið góðra veitinga á meðan þeir fylgjast með leikritinu.
Jónas Árnason þýddi verkið, bæði laust mál og söngtexta. Þeir eru sungnir ^
gamalkunnug írsk lög sem flestir kannast við.
Vilborg
Gunnarsdóttir,
sem leikur
Pegeen Mike,
eitt
aðalhlutverkið
í leikritinu, og
vonbiðill hennar,
guðhrædda
gungan
Shawn Keogh,
leikinn af Herði
Sigurðarsyni.
og
laglegir
fætur.