Vikan


Vikan - 07.11.1985, Síða 35

Vikan - 07.11.1985, Síða 35
3Það er háttatími og barnið vill ekki fallast á það. ■ Hvað gerir þú? A. Segir barninu aðfara í rúmið — annars . . . B. Þú spyrð barnið hvort það vilji fara af sjálfsdáðum í rúmið eða hvort það vilji að þú berir það. C. Leyfir barninu að vera á fótum dálítið lengur af því að það langar það svo. B. Segir þeim að komast sjálf að niðurstöðu og ferð út úr her- berginu. C. Skiptir þér ekki af því þó að þau rífist þar sem rifrildi er hluti af uppvextinum. ‘ Hvað gerir þú þegar barn þitt vill fara út ■ þegar kalt eríveðri? A. Minnir barnið á aðfara í hlýja úlpu. B. Trúir því að barnið geti sjálft ákveðið hvort það þurfi úlpu eða ekki. C. Þér stendur á sama í hverju barnið er. Hvað segir þú ef barnið ■ vill ekki borða á matmálstíma? 4Hvað gerir þú þegar barnið hagar sér illa ■ þegar þú ert að versla? A. Segir barninu að haga sér skikkanlega og danglar í það. B. Segir barninu að annaðhvort hagi það sér vel eða þú farir með það heim. C. Leyfir barninu að gera það sem það vill. 5Hvað gerir þú þegar barnið ■ hefur heimaverkefni úr skólanum? A. Minnir barnið stöðugt á það. B. Viðurkennir að heimaverkefnið er á ábyrgð barnsins en býðsttil að hjálpa því. C. Neitar að sýna áhuga. Kennarinn getur séð um það. 6 ■ Hvað gerir þú þegar þú ferð í hárgreiðslu? A. Segir barninu að setjast í vissan stól og hreyfa sig ekki. B. Segir barninu að það geti skoðað tímarit eða að það geti verið heima næst. C. Leyfir barninu að gera eins og því sýnist. 7 ■ í peningamálum finnst þér að: A. Börn ættu að fá vasapeninga fyrir þá snúninga sem þau gera heimafyrir. B. Börn eigi að fá vissan hluta af tekjum fjölskyldunnar og annast fjármál sín sjálf. C. Það eigi að gefa börnum peninga hvenær sem þau þurfa. A. „Þúborðar eða ferð frá borðinu." B. ,,Ef þú borðar matinn þinn skal ég gefa þér gott á eftir." C. ,,Myndirðu vilja eitthvað annað að borða?" 14 a Hvað gerir þú í sambandi við sjónvarpið? A. Þú segir börnum þínum á hvaða þætti þau mega horfa. B. Talar við börn þín um það sem þau ættu eða ættu ekki að horfa á í sjónvarpinu. C. Leyfir þeim að horfa á hvað sem þau vilja. Þér finnst: A. Að foreldrar viti betur og börn ættu að gera eins og þeim er sagt. B. Hlutverk foreldra vera að leiðbeina börnunum með virðingu og hlusta á þau. C. Að hlutverk foreldra sé bara að fæða börn í heiminn og sjá þeim fyrir mat og húsaskjóli. 8Hvað gerir þú þegar tími er kominn til að klæða sig ■ á morgnana? A. Tekurtilfötbarnsins. B. Leyfir barninu að velja um tvenn föt. C. Leyfir barninu að fara í hvað sem það vill. 9Hvað gerir þú þegar þarf ■ að taka til í barnaherberginu? A. Minnir barnið á að taka til og refsar því ef það er ekki gert. B. Lokar annaðhvort dyrunum svo að þú þurfir ekki að horfa á draslið eða gerir athugasemd (refsar ekki) um slæma umgengni. C. Kærir þig kollóttan um barnaherbergið. Hvað gerir þú þegar heimilisfólkið ■ er að fara á fætur á morgnana? A. Vekur barnið, jafnvel þótt þú þurfir að gera það oft. B. Segir barninu að það sé málefni þess og gefur því eigin vekjaraklukku. C. Leyfir barninu að sofa eins lengi og það vill, jafnvel þótt það verði of seint í skólann. ■ Hvað gerir þú þegar börnin þín rífast? A. Segir þeim að halda sér saman og hætta að rífast. Leggðu saman öll A, B og C svörin sem þú hefur merkt við. Ef þú hefur merkt við flest A svörin ert þú EINRÆÐISforeldri. Flest B svör úrskurða LÝÐRÆÐIS- foreldri. Og C-svörin gefa FRJÁLSRÆÐISforeldri. LÝÐRÆÐISforeldrum tekst best í uppeldismálum, að sögn Bradleys. Þeir tala við börn sín frekar en að tala til þeirra. Þeir koma með valkosti sem hjálpa börnum að finna ti! ábyrgðarkenndar. Þeir virða ein- staklingseðli barnsins og líta á börn sem jafningja sína. EINRÆÐISforeldrar skamma, flengja og koma of oft með særandi athugasemdir, að áliti Bradleys. Þeim hættir til að skapa óttablandið andrúmsloft. Börn þeirra læra ekki að finna til ábyrgðar né að vera sjálfum sér nóg. Slíkir foreldrar þurfa að slaka á taumhaldinu. Þeir þurfa að gefa börnum sínum meira frjálsræði og hvetja sköpunargleði þeirra. FRJÁLSRÆÐISforeldrar leyfa börnum sínum að gera hvað sem þau vilja. Þeir kenna aldrei börnum sínum að finna til ábyrgðar og gera það erfiðara fyrir þau að verða fullorðin, útskýrir Bradley. Hann ráðleggur þessum foreldrum ennfremur að sýna meiri áhuga á börnum sínum til að sýna þeim að foreldrarnir elski þau og þyki vænt um þau. 4S. tbl. Vikan 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.