Tíminn - 11.05.1990, Page 19
Föstudagut 11 • maí 1990
'mífrlinn 0f5
ÍÞRÓTTIR
NBA-deildin: '
Annar sigur
Chicago
Michael Jordan og félagar i
Chicago Bulls unnu Charles
Barkley og kumpána hans í
Philadelphia ‘76ers öðru sinni i
fyrrinótt, 101-96. Bulls hafa því
2-0 yfir í viðureign liðanna. Það
lið sem fyrr sigrar í 4 leikjum
kemst áffam. BL
Blak:
Staðan óbreytt í
HM kvenna á
Spáni
Bandaríkin og Vestur-Þýska-
land héldu sigurgöngu sinni
áffam í undankeppni HM í blaki
kvenna á Spáni í fyrrakvöld. Ur-
slitin í riðlunum urðu þessi:
A-riðill
Júgóslavía-Venezuela...3-0
Spánn-Frakkland.......1-3
Vestur-Þýskaland-Alsír.3-0
Staðan: Vestur-ÞýskalandlO
stig, Júgóslavía 9, Frakkland 8,
Spánn 7, Venezuela 6 og Alsír 5.
B-riðill
Pólland-Ástralía......3-0
Holland-Mauritius ....3-0
Rúmenía-Bandarikin.....1-3
Staðan: Bandaríkin 10 stig,
Holland 9, Pólland 8, Rúmenía
7, Ástralía 6 og Mauritius 5.
BL
Knattspyrna:
Júgóslavía í úrslit
Júgóslavar tryggðu sér í fyrra-
kvöld sæti í úrslitaleik Evrópu-
keppni landsliða 21 árs og yngri,
með því að gera jafhtefli við
ítali, 2-2, í Parma á Ítalíu. Jafnt-
efli varð í fyrri leik liðanna í
Júgóslavíu og Júgóslavar kom-
ast því áffam á mörkum skoruð-
um á útivelli. Júgóslavar mæta
Sovétmönnum í úrslitaleik
keppninnar.
BL
Bandaríkia-
menn unnu
Bandaríkjamenn búa sig nú af
kappi undir lokakeppni HM í
knattspymu, sem hefst 8. júni
nk. Þeir hafa leikið fjölda æf-
ingaleikja að undanfömu, nú
síðast gegn Pólverjum í Hershey
í Pennsylvaníu í fýrrakvöld.
Úrslit leiksins urðu þau að
heimamenn sigruðu 3-1 (1-1).
Mörk Bandaríkjanna gerðu þeir
Bmce Murray, Peter Vermes og
Chris Sullivan. Mark Pólveija
gerði Jacek Ziober. BL
íslenska landsliðiö í blaki:
Tap gegn Kýpur
Pétur Pétursson fyrírliði KR hampar Reykjavíkurbikamum í knatt-
spymu eftir 2-1 sigur á Fram í úrslitaleik í gærkvöldi. Framarar náðu for-
ystu undir lok fýrri hálfleiks er Pétur Ormslev skoraði úr vítaspymu.
Bjöm Rafrísson jafnaði fýrir KR 5 mín. fýrir leikslok og var því framlengt.
Bjöm var aftur á ferðinni þegar 5 mín. voru eftir af framlengingunni,
hann kost í gegn um vöm Fram, gaf fyrir markið þar sem Pétur Péturs-
son beið eftir knettinum. Ekki komst knötturinn til Péturs því Viðar Þor-
kelsson Framari reyndi að bægja hættunni frá en skaut í eigið mark.
KR-ingar urðu því Reykjavíkurmeistarar í knattspymu þriðja árið í röð.
Tímamynd Ami Bjama.
íslenska landsliðið,
sem tekur þátt í smá-
þjóðaleikum í blakl
karla á Möltu þessa
dagana, tapaði fyrir
Kýpur í fýrsta leik sín-
um í mótinu, 0-3, í gær-
morgun. íslenska liðinu
gekk illa að taka á móti
uppgjöfum Kýpurbúa
og voru að auki seinir í
gang.
Kýpurbúar sem sigruðu á
sfðustu smáþjóðafeikum unnu
loturnar 15-6, 15-6 og 15-11.
Hávaxinn miðjumaður í liði
Kýpurbúa var landanum erf-
iður í gær og hamraði hann
knöttinn hvað eftir annað í
gólf okkar manna, í þriðju
hrinu komst ísland yfír 11-9,
en síðan ekki sðguna meir.
Bestur í liði íslands í gær var
Einar Þór Ásgeirsson, en aðrir
hafa leikið betur. Eftir þennan
ósigur er ljóst að ísland leikur
ekki urn gullið á mótinu að
þessu sinni. Fyrir tveiniur ár-
um, þegar ísland tók fyrst þátt
í þessu móti, varð liðið í 3.
sæti.
í dag leikur ísienska liðið
gegn Liechtenstein sem tapaði
0-3 fyrir Monaco. Á morgun
verður ieikið gegn Andorra og
Monaco, en á sunnudag verð-
ur ieikið um sæti. Níu lið taka
þátt í mótinu og leikið er I
tveimur riðlum.
Fyrir mótið lék Islenska iiðið
tvo æiingaleiki gegn MÖItu og
vann islenska liðið þá báða, 3-
0 og 3-2. Allir leikmenn liðsins
fengu að sprcyta sig I þessum
leikjum og kerfin voru slípuð.
Eftirtaldir lcikmenn skipa ís-
lenska landsiiðið í blaki:
Jón Árnason »•»**•**«*•»♦•■*» Þrótti
Leifur Harðarson fyrirliði Þrótti
Einar Þór Ásgeirsson ...Þrótti
Arngrímur Þorgrímsson ....ÍS
Sigurður Þráinsson ÍS
Bjarni Þórhallsson .........ÍS
Vignir Hlöðversson..........HK
Stefán Magnússon............KA
Stefán Jóhannsson ........KA
Sigurður A. Ólafsson KA
Þjáifari iiðsins er Zhaao San-
wen.
BL
Islenskar getraunir:
Tvöfaldur pottur
- í næstsíðustu
Potturinn verður tvöfaldur um helg-
ina í 19. og næstsíðustu leikviku Is-
lenskra getrauna. I sumar verður ekki
tippað eins og í fyrra, en á móti kemur,
að tippað verður á leiki í HM í knatt-
spymu í samvinnu við hinar Norður-
landaþjóðimar.
Hópurinn ÖSS hefúr forystu í hóp-
leik Getrauna með 155 stig, en næstir
koma hópamir JUMBÓ og 2=6 með
154 stig. Þróttur og SÆ2 hafa 153 stig.
Stöð 2 hefúr svo gott sem tryggt sér
leikviku getrauna
sigur í fjölmiðlaleiknum, hefúr 106
stig og 8 stigum meira en Alþýðublað-
ið, sem hefúr 98 stig, Bylgjan vermir
þriðja sætið með 97 stig. Tíminn og
RÚV beijast um að verða ekki neðst,
RÚV hefúr nú 82 stig, en Tíminn 81.
Fram, Fylkir og KR seldu flestar rað-
ir í síðustu viku sem fyrr, en Valur
kom næst þar á eftir.
Sölukerfið lokar kl. 13.25 á morgun.
BL
FJÖLMIÐLASPÁ
LEIKIR 12. OG 13. MAÍ ’90 m > O I TÍMINN Z z 3 > s 2 DAGUR 9 Q. CC < É o 03 * Œ. BYLGJAN 04 s <ö ALÞÝÐUBLAÐIÐ LUKKULÍNA SAMTALS
1 X 2
C. Palace-Man. Utd. 2 2 2 2 X 2 2 2 X 2 0 2 8
Celtic - Aberdeen 1 2 2 1 1 1 1 1 1 1 8 0 2
Frankfurt - Köln 2 1 2 1 2 2 1 X 1 1 5 1 4
Stuttgart - Homburg 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
Uerdingen - M’Gladbach X 1 X 1 X 1 1 1 1 1 7 3 0
Kaiserslautern - Núrnberg 1 1 1 1 1 X X 1 X 1 7 3 0
Bayern M. - Dortmund 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
Leverkusen - Bremen 1 1 X 1 1 2 1 1 X 1 7 2 1
H.S.V. - Mannheim 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
K.B. - Frem 1 2 1 1 1 1 1 1 2 2 7 0 6
Lyngby - A.G.F. 1 1 2 1 1 2 1 X 1 1 7 1 2
O.B. - Brondby 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 0 2 8
NVHUU SPAMUUM URSUTM?
Einar
Ásgeirsson
10
Einar var að-
eins raeð 3 rétta
síðast og kom
það honura ekki____________
á óvart. Hann sagðist hafa reiknað með að vera
annaðhvort raeð 11-12 rétta eða 2-3. Hann sagfr-
ist hafa tekið að sér að verma botnsætið í leikn-
um til að byrja með, en bætti við að nú færi
hann að skoða vandlega hvaða spáaðferðum
keppinautar hans beittu. Einar hafði aðeins
rétta sigurleik Chelsea, sigur Derby og jafntefli
Leeds og WBA.
Spá Einars í 9. leikviku:
IX, 1,1,2,1,1,1, ix, 12,12,12, X2.
þokkalega ánægður með árangurinn, en var
svekktur út í Leeds fyrir að gera jafntefli. Stef-
án hafði fyrirfram gert ráð fyrir heimasigri Le-
eds sem öruggustu úrslitunum á seðlinum. Leik-
irnir sero Stefán klikkaði á voru ósigur Aston
Villa og Man. City og jafnteflin hjá C. Palace,
Leeds, Sheffield W. og Wolves.
Spá Stefáns í 9. leikviku:
X2,1,1,2,12, IX, 1, X2, IX, 12,1, 2.
með miðaö við aðstæður. Hún sagðist vonast til
þess að áfram yrði frost og sagði það hafa áhrif
til góðs fyrir sig. Hún náði ekki réttum úrslitum
í tapleik Aston Villa, jafntefli Luton, tapleik
MUlwall og jafnteflisleikjum Sheffíeld United
og Luton í 2. deildinni, en þessi liö síðasttöldu
voru bæði á heimavelli.
Spá Gróu f 9. leikviku er þessi:
IX, 1,1,2,12,12,12, X2,1,1,1, X2.
S i g u r ð u r
heldur enn
forystunni,
var með 6
rétta í síðustu viku og var sérlega ánægður með
að hafa gert ráð fyrir sigri Wimbledon á Aston
Villa. Hann var þó miður ánægður raeð raörg
önnur úrslit á síðasta seðli. Sigurður hafði ekki
rétta jafnteflið hjá C.Palace, tap Man. City, tap
Millwall og jafnteflisleikja í 2. deildinni hjá Le-
eds, Sheffield W. og Wolves.
Spá Sigurðar f 9. leikviku er þessi:
X2,1,1, X2, IX, 12,1, IX, 12,2,1, 2.