Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 33

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 33
í geimferð með jólasveinunum Vesalings gamli jólasveinninn lenti í óhappi með sleðann sinn og strandaði á ókunnri plánetu með allar jólagjafírn- ar. Litlu jólasveinarnir ákveða að koma honum til hjálpar. Þeim tekst að verða sér úti um geimfar og leggja af stað í björgunarferðina. í þessu spili eruð þið jólasveinarnir. Það sem þarf er spilateningur og mislit peð, jafnmörg ykkur. Byrjunarreit- urinn er við odd geimfarsins. Þið skiptist svo á að kasta teningnum og færið peðið um jafnmarga reiti og teningur- inn sýnir. Hver verður fyrstur að hjálpa gamla jólasveinin- um? Gangi ykkur vel! 1. Flýttu þér fram um fjóra reiti svo þú rekist ekki á flugfiskinn. 2. Þú verður að bíða eina umferð meðan þú reynir að veiða mánagrísinn. 3. Farðu til baka um einn reit meðan þú skoðar ungfrú Venus. 4. Þér gengur svo vel að þú þeysist fram um þrjá reiti. 5. Bíddu eina umferð meðan þú gefur Marsmúsinni ostbita. 6. Þú þarft að bíða tvær umferðir meðan þú spyrð Júpíter til vegar. 7. Flýttu þér fram um fimm reiti svo þú sökkvir ekki í hatt snjókarlsins. 8. Nú gengur vel, allt niður í móti. Renndu þér fram um sex reiti. 9. Þú verður að bíða eina umferð úr því þú fórst að búa til snjókarl. 10. Farðu til baka um þrjá reiti meðan þú prófar hengi- rúm Merkúrs litla. 11. Þú verður að hægja á þér ef þú átt ekki að sogast inn í nefdýrið. Til baka um tvo reiti. 12. Hæðarmælirinn er í ólagi. Meðan þú gerir við hann geturðu bara farið fram um einn reit, sama hvað teningurinn sýnir. STJARNAN! Húrra! Sá sem er fyrstur hingað hefur unnið. Flýttu þér að hjálpa vesalings gamla jólasveinin- um að gera við sleðann svo jólagjafirnar komist loks til eigenda sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.