Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 45
Umbúðirnar utan um jólagjafirnar skipta miklu máli því ekki væri gaman ef allar gjafirnar væru í venjulegum hvít- um búðapappír eða Hagkaupsplast- pokum. Allavega litur pappír í örkum og rúllum fæst í búðunum en hann er ansi dýr. Svo þegar loks má opna pakk- ana gengur svo mikið á að þessi fallegi pappír er rifinn í tætlur og fleygt undir sófa. Er ekki miklu gáfulegra að spara peningana og dunda við að skreyta ódýr- an pappír á meðan beðið er eftir jólun- um? Þeir sem fá pakkana verða örugglega miklu ánægðari rneð heimatil- búna umbúðapappírinn. Það er auðvitað hægt að lita hvítan umbúðapappír en hér sýnum við brúna bréfpoka sem ennþá Hér er mjög einfalt skraut á jólatré. í það notum við álpappír. Pappírinn fæst í nokkrum litum í föndurverslunum og auðvelt er að móta hann í fallegt skraut. En hér höfum við þetta bara einfalt. Klippið sniðið út, hafið álpappírinn tvö- faldan með brotið þar sem brotalínan er á sniðinu og klippið eftir því. Þið getið límt á þetta munstur í öðrum lit. Fáið ykkur nú garnspotta, þið ráðið hve lang- an, og límið skrautið á bandið með jöfnu millibili. Þá er komið ágætis jólaskraut. er hægt að fá í nokkrum verslunum þó að allt sé að verða undirlagt í plasti. Teiknið, litið og límið á pokana og ekki er verra að binda þá saman rneð borða. Borðana má geyma milli ára. Nafn gef- anda og viðtakanda kemst fyrir einhvers staðar á pokanum. Þið getið líka búið til merkimiða og fest á pokann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.