Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 11

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 11
22 Bókin, sem er kynnt í þessum síðasta bókakynningaþætti, er bók Málfríðar Einarsdóttur, Rásir dægranna. Tíu nýjar bækur hafa þá verið kynntar í yikunniaðundanför.nu. 24 Þorgerður Ingólfsdóttir söngstjóri, handhafi fálkaorðu og bjartsýnis- verðlauna Broste, er í jólaviðtali Vikunnar. Sieglinde Kahmann óperusöngkona hefur búið á íslandi í níu ár. Hún er fædd í Austur-Þýskalandi og flúði VÖLVA VIKUNNAR Hin landsþekkta og okkur liggur við að segja heimsþekkta völva Vikunnar kemur með sinn árlega boðskap í næstu Viku. Spá völvunnar fyrir árið sem er senn liðið hefur ræst í flestum atriðum. í byrjun ársins vakti spá hennar athygli út fyrir lands- steinana og hafa erlendir fréttamenn nú sett sig í samband við hana til að nema boðskapinn. FÁLKAORÐAN Hvernig verður hún til? Hver býr til þessa merkilegu orðu? Hverjir bera hana? Við hvaða tækifæri bera menn fálkaorð- una? Vikan fór á stúfana og leitaði svara við öllum þessum spurningum varðandi íslensku fálkaorðuna. Við sjáum þau í næstu Viku. ÁRAMÓT 52 Ég horfði á hana steypa peysu fram yfir höfuð sér, renna buxunum niður eftir lærunum og svo var hún farin að þrengja að mér í rúminu. Lifandi lík heldur áfram. Tími uppgjöra - og tími fyrir stjörnuspá ársins. Við birtum hana í næstu Viku. ÁRSHÁTÍÐIR Skrautlegur klæðnaður á venjulegt fólk fyrir árshátíðirnar sem eru fram undan. 57 Lífog lyst helgum við jólagjöfum, jólaborðskreytingum og þess háttar standi. LIFANDI LÍKIÐ hans Gunnars Gunnarsson er heldur betur farið að láta á sér kræla. Næsti kafli og sá sjöundi í röðinni heitir Hnífurinn í erminni. Spennan er að ná hámarki. Kaflarnir í þessu bráðlifandi líki eru níu talsins, svo það fer að skýrast hvers konar fjörkippir eru í þessu líki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.