Vikan


Vikan - 18.12.1986, Page 11

Vikan - 18.12.1986, Page 11
22 Bókin, sem er kynnt í þessum síðasta bókakynningaþætti, er bók Málfríðar Einarsdóttur, Rásir dægranna. Tíu nýjar bækur hafa þá verið kynntar í yikunniaðundanför.nu. 24 Þorgerður Ingólfsdóttir söngstjóri, handhafi fálkaorðu og bjartsýnis- verðlauna Broste, er í jólaviðtali Vikunnar. Sieglinde Kahmann óperusöngkona hefur búið á íslandi í níu ár. Hún er fædd í Austur-Þýskalandi og flúði VÖLVA VIKUNNAR Hin landsþekkta og okkur liggur við að segja heimsþekkta völva Vikunnar kemur með sinn árlega boðskap í næstu Viku. Spá völvunnar fyrir árið sem er senn liðið hefur ræst í flestum atriðum. í byrjun ársins vakti spá hennar athygli út fyrir lands- steinana og hafa erlendir fréttamenn nú sett sig í samband við hana til að nema boðskapinn. FÁLKAORÐAN Hvernig verður hún til? Hver býr til þessa merkilegu orðu? Hverjir bera hana? Við hvaða tækifæri bera menn fálkaorð- una? Vikan fór á stúfana og leitaði svara við öllum þessum spurningum varðandi íslensku fálkaorðuna. Við sjáum þau í næstu Viku. ÁRAMÓT 52 Ég horfði á hana steypa peysu fram yfir höfuð sér, renna buxunum niður eftir lærunum og svo var hún farin að þrengja að mér í rúminu. Lifandi lík heldur áfram. Tími uppgjöra - og tími fyrir stjörnuspá ársins. Við birtum hana í næstu Viku. ÁRSHÁTÍÐIR Skrautlegur klæðnaður á venjulegt fólk fyrir árshátíðirnar sem eru fram undan. 57 Lífog lyst helgum við jólagjöfum, jólaborðskreytingum og þess háttar standi. LIFANDI LÍKIÐ hans Gunnars Gunnarsson er heldur betur farið að láta á sér kræla. Næsti kafli og sá sjöundi í röðinni heitir Hnífurinn í erminni. Spennan er að ná hámarki. Kaflarnir í þessu bráðlifandi líki eru níu talsins, svo það fer að skýrast hvers konar fjörkippir eru í þessu líki.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.