Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 18.12.1986, Blaðsíða 49
Umsjón: Esther Steinsson Grá, svört og sérkemuleg EFNI: Pinquin poudreuse, 8 gráar hnotur og 4 svartar. Prjónar nr. 214, 314 og 4'/2. Tveir axlapúðar. STÆRÐ: 38. BAKSTYKKI: Fitjið upp 96 1. á prjóna nr. 2'/2 og prjónið I 1. sl„ 1 1. br„ 8 snr. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 14 og prjón- ið slétt. Aukið út í 10. hverri 1. í fyrstu umferð. Þegar bakstykkið mælist 14 sm eru prjónaðar 22 1. af um- ferðinni, næstu 20 1. eru felldar af, næstu 22 1. prjónaðar, næstu 20 1. felldar af og síð- ustu 22 1. prjónaðar. í næstu umferð eru fitjaðar upp nýjar lykkjur i stað þessara 2X20 sem felldar voru úr. Farið síð- an eftir skýringarmyndinni. Þegar bakstykkið mælist 33 sm eru 101. felldar af sitt hvor- um megin. Þegar bakstykkið mælist 48 sm er skipt yfir á prjóna nr. 3 '/2 og prjónað slétt prjón, 6 sm. Fellið af. Brjótið inn á og saumið niður. FRAMSTYKKI: Framstykk- ið er prjónað á sama hátt og bakstykkið. ERMI: Fitjið upp 48 1. á prjóna nr. 3'/2 og prjónið I 1. sl„ 1 1 br„ 13 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 414 og aukið um leið út í 4. hverri 1. svo að 60 1. verði á prjóninum. Eftir það er aukið út um 1 1. í byrjun og enda hvers prjóns. Þegar ermin mælist 33 sm eru felldar af 10 1. hvorum megin. Þegar ermin mælist 50 sm eru allar 1. felldar af. Brjótið stroffið tvöfalt þannig að það verði 6-7 sm og saum- ið niður. Rykkið ermina efst áður en hún er saumuð við bolinn. TVEIR RENNINGAR: Fitj- ið upp 50 1. með svörtu á prjóna nr. 414 og prjónið slétt prjón. Fellið af eftir 100 sm. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og axlarsauma. Saum- ið ermarnar í. Þræðið renning- ana gegnum rifurnar á peysunni. Best er að tylla þeim eða sauma þá niður svo þeir haldist á sínum stað. Setjið síðan axlapúðana í. Hönnun: Elín Hallvarðsdóttir Ljósmynd: Helgi Friðjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.