Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.12.1986, Side 49

Vikan - 18.12.1986, Side 49
Umsjón: Esther Steinsson Grá, svört og sérkemuleg EFNI: Pinquin poudreuse, 8 gráar hnotur og 4 svartar. Prjónar nr. 214, 314 og 4'/2. Tveir axlapúðar. STÆRÐ: 38. BAKSTYKKI: Fitjið upp 96 1. á prjóna nr. 2'/2 og prjónið I 1. sl„ 1 1. br„ 8 snr. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 14 og prjón- ið slétt. Aukið út í 10. hverri 1. í fyrstu umferð. Þegar bakstykkið mælist 14 sm eru prjónaðar 22 1. af um- ferðinni, næstu 20 1. eru felldar af, næstu 22 1. prjónaðar, næstu 20 1. felldar af og síð- ustu 22 1. prjónaðar. í næstu umferð eru fitjaðar upp nýjar lykkjur i stað þessara 2X20 sem felldar voru úr. Farið síð- an eftir skýringarmyndinni. Þegar bakstykkið mælist 33 sm eru 101. felldar af sitt hvor- um megin. Þegar bakstykkið mælist 48 sm er skipt yfir á prjóna nr. 3 '/2 og prjónað slétt prjón, 6 sm. Fellið af. Brjótið inn á og saumið niður. FRAMSTYKKI: Framstykk- ið er prjónað á sama hátt og bakstykkið. ERMI: Fitjið upp 48 1. á prjóna nr. 3'/2 og prjónið I 1. sl„ 1 1 br„ 13 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 414 og aukið um leið út í 4. hverri 1. svo að 60 1. verði á prjóninum. Eftir það er aukið út um 1 1. í byrjun og enda hvers prjóns. Þegar ermin mælist 33 sm eru felldar af 10 1. hvorum megin. Þegar ermin mælist 50 sm eru allar 1. felldar af. Brjótið stroffið tvöfalt þannig að það verði 6-7 sm og saum- ið niður. Rykkið ermina efst áður en hún er saumuð við bolinn. TVEIR RENNINGAR: Fitj- ið upp 50 1. með svörtu á prjóna nr. 414 og prjónið slétt prjón. Fellið af eftir 100 sm. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og axlarsauma. Saum- ið ermarnar í. Þræðið renning- ana gegnum rifurnar á peysunni. Best er að tylla þeim eða sauma þá niður svo þeir haldist á sínum stað. Setjið síðan axlapúðana í. Hönnun: Elín Hallvarðsdóttir Ljósmynd: Helgi Friðjónsson

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.