Vikan


Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 5
30 Jón Baldvin kveðst munu segja af sér formennsku í Alþýðuflokknum fái flokkurinn ekki viðunandi útkomu í kosningunum. Hann er í yfirheyrslu hjáÁlfheiði Ingadóttur 32 „Engin afsökun fyrir misrétti," segir Steingrímur Hermannsson í yfir- heyrslu hjá Önnu Ólafsdóttur Björns- son. 34 Þorsteinn Pálsson, sem er I yfir- heyrslu hjá Elínu Ölmu Arthursdóttur, kveður menn verða að velta því fyrir sér hvort þeir standi með þjóðarsátt- innieða ekki. 36 „ Maður, sem á yfir höfði sér máls- höfðun vegna aðildar að fjármála- hneyksli, á auðvitað ekki að sitja í ríkisstjórn,'' segir Svavar Gestsson í yf i rheyrsl u hjá V il hjálmi Egijssyni. 38 „Við teljum að valddreifing sé af hinu góða," segir kvennalistakonan Guð- rún Agnarsdóttir I yfirheyrslu hjá Finni Ingólfssyni. 46 Nafn Vikunnar er að þessu sinni Guðjón Guðmundsson, nýbakaður Íslandsmeistari í fimleikum. 57 Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeist- ari tók nýlega þátt í mjög víðtækri alþjóðlegri keppni í hárgreiðslu, snyrtingu og fleiru. Myndir eru af verkum Sólveigar ásamt viðtali. BUBBI MORTHENS, sem skírður var Ásbjörn, er lands- þekktur tónlistarmaður. Hann byrjaði að kirja í kringum fiskinn en síðan hefur hann farið um langan veg. Bubbi lætur hugann reika um gengnar slóðir í Vikuviðtalinu í næstu Viku. Þær slóðir voru ótroðnar en bera nú merki Bubba. SUMARKOMA. Við kveðjum vetur, heilsum vori og sumri í máli og myndum í næstu Viku. Ljósmyndari Vikunnar, Valdís Óskarsdóttir, hefur ort eina árstíðasin- fóníu sem við birtum á nokkrum síðum í næsta blaði. Það verður á sumardaginn fyrsta. SUMARTÍSKA BARNA. [ tilefni af sumarkomunni bregðum við upp nokkrum myndum af krökkum í litrík- um klæðum. FLUGIÐ. Flugið hefur fangað hug margra. Grein um flugið, upphaf og sögu þess í grófum dráttum, birtum við í næstu Viku NAFN VIKUNNAR. Ungur, upprennandi knattspyrnu- maður hefur verið valinn sem nafn Vikunnar í næstu Viku. Hress strákur, stjarna framtíðarinnar. BARISNIKOV. Rússneski ballettdansarinn, sem flúði til Vesturlanda fyrir nokkrum árum, er orðinn heimsþekktur dansari og vel þekktur leikari. Grein um Barisnikov verð- ur í næstu Viku. 16. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.