Vikan


Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 52
Páskasaga eftir William IVlilhon Pétur var ekki svangur þennan morgun. Hann hafði borðað sjö lítil súkkulaðiegg og var hálfnaður með sælgætiskanínu; nú var hann farinn að fá illt í magann. Hann sat við eldhúsborðið og horfði á afa sinn. Afi hans át morgunmat eins og ann- að fólk og það fannst Pétri sérstakt, vegna þess að afí hans var djöfullinn Gamli maðurinn var hávaxinn, beinn eins og furutré. Hár hans var stálgrátt og þykkt eins og skeggið; augabrýr hans héngu niður eins og runnar við á. Augun í honum voru köld og blá. Það var ógn í gamla manninum; sama ógnin og í myrkrinu, þrumun- um og eldingunum. Eins og í öflugum vindi. Ógnin var í rödd hans. Móðir Péturs sagði honum að afi væri heyrnardaufur og þess vegna hrópaði hann alltaf. Hún sagði að Pétur ætti ekki að vera hræddur. En Pétur skalf þegar gamli maður- inn horfði á hann, því hann var djöfullinn. Afi sleppti kexkökunni sem hann hafði verið að gegnbleyta í melassa. „Sestu upp, drengur!“ öskraði hann. 52 VIKAN 16. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.