Vikan


Vikan - 23.04.1987, Qupperneq 27

Vikan - 23.04.1987, Qupperneq 27
HAND- MENNTASKÓLI ÍSLANDS Hjá Handmenntaskóla Islands er nú boðið upp á hæfileikapróf, sem er stutt námskeið í teikningu, málun og skrautskrift. Þetta er hugsað fyrir þá sem vilja kanna hvar þeir standa í þessum greinum miðað við lands- meðaltal, en viðmiðunin eru 1250 nemendur HMI síðastliðin sex ár. Allir geta verið með, eina skilyrðið er áhugi. Magnús á auglýsingastofu sinni. GRÍNARINN MAGNÚS Grínarinn Magnús Ólafsson opnaði nýlega auglýsingastofu að Austur- strönd 10 á Seltjarnarnesi. Þar hyggst Magnús bjóða upp á alhliða auglýsingar og auglýsingaráðgjöf. Einnig ætlar Magnús að bjóða upp á skyndiauglýsingaþjónustu þar sem viðskiptavinurinn getur hringt inn auglýsingu með stuttum eða engum fyrirvara og sótt hana skömmu síðar. 6 FRUMLEG KORT Eitt af kortunum hennar Signýjar. Signý Kjart- ansdóttir hefur nýlega sett á markaðinn kort sem hún hannar sjálf og framleið- ir. Á kortunum eru blúndu- myndir. Fyrir nokkrum árum fór Signý að búa til myndir úr gömlum blúnd- um. Nú hefur hún tekið þessar myndir og búið til úr þeim gjafa- kort. Þessi kort eru seld fjögur saman í möppu og fást í flestum ritfanga- og blómaverslun- um. SEBASTIAN SNYRTIVÖRUR Hárgreiðslustofan Krista hefur nú um nokkurt skeið boðið upp á Sebastian snyrtivörur. Sebastian snyrti- vörurnar eru aðeins seldar á hárgreiðslu- og snyrti- stofum en ekki í apótekum, snyrtivöruverslunum eða stórmörkuðum. Er það til að tryggja rétta notkun snyrtivaranna. Þessi regla er sett af framleiðendunum sjálfum og gildir alls staðar í heiminum. Hárgreiðslu- stofan Krista hefur einkaumboð á Sebastian vörum og veitir allar nánari upplýsingar um þær. 17. TBL VIKAN 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.