Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 63
Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera
minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar,
hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt
endurval, hentuga minnisplötu,
skrá yfir númer í minni og
fjölda annarra góðra kosta.
Beocom er sími sem nútíma-
fólk kann vel að meta; hönnunin
er glæsileg, möguleikarnir ótalmargir og
svo kostar hann aðeins kr. 7.946.-
Þú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju-
stræti og póst- og símstöðvum um land allt.
PÓSTUR OG SÍMI
SÖLUDEILD REYKJAVlK, SÍMI 26000 OG PÓST- OG
SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT
Falleg hönnun
og ótal möplei
fyrir aóeins
kr. 7.94«.-
Beocom síminn er hannaður af hinu heims-
þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir
því ströngustu kröfur um útlit og gæði.
~ Abu
Garcia
Með Cardinal 900 línunni hefur Abu
Garcia tekist að sameina hágœða framleiðslu-
aðferðir nútímans og áratuga þróun veiði-
hjóla. Cardinal 900 veiðihjólin eru smíðuð
úr bestu fáanlegum efnum eins oggrafiti sem
er sérlega sterkt og létt. Tæknileg hönnun
Abu Garcia veiðihjólanna eykurþægindi og
öryggi við veiðarnar. Hjá okkur fást Abu
Garcia veiðihjól við allra hœfi.
Cardinal 900
HAFNARSTRÆTI 5 SÍMAR 16760 og 14800
G0TT FÓLK I SÍA