Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 30

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 30
Þeir eru þrír sem mynda þessa hljómsveit. þeir hafa verið í þessum bransa í um það bil tíu ár. Þeir heita Þórhallur Árnason. hann spilar á bassa. Karl Tómasson. trommuleik- ari og bakraddasöngvari. og Birgir Haralds- son. gítarleikari og söngvari. Ég sótti þá lieim um daginn og fletti með þeim albúmum þeirra og fór með þeim yfir sögu þeirra. Þeir hafa í öll þau ár, sem þeir hafa starfað saman, safn- að í albúm myndum frá tónleikum sínum og haldið öilu vel til haga. Þórhallur og Kalli byrjuðu eins og svo margir aðrir að spila saman í skólahljóm- sveit. Sú sveit yar kölluð Venus og varð ekki mjög langlíf. Árið 1979 stofnuðu þeir ásamt þrem strákum og einni stelpu hljómsveit sem kallaðist Kosinus. Árið 1980 bætist Biggi í hópinn og var hljómsveitin þá kölluð 6-tett Bigga Haralds, þar sem hann var þeirra reyndastur i bransan- um. Ekki löngu seinna breyttist nafnið í Pass. Þá fóru þeir að breyta yfir í f'rumsamið el'ni. höföu áður bara stílað upp á dansmúsíkina en fóru yfir i rokkaða dansmúsík með frurn- sömdu cfni inn á milli. Svona starfaði hljómsveitin í um það bil tvö ár, með smá- mannabreytingum að vísu. Á þeim tíma hættu tveir í sveitinni þannig að kjarninn var bara eftir, það er Þórhallur, Kalli og Biggi. Þeir auglýstu þá eftir gítarleikurum og tveir sóttu um. Þar serh þeim fannst þeir ekki geta gert upp á milli þeirra voru báðir ráðnir, Hinrik Bjarnason og Ágúst Leósson. Þcir höl'ðu töluvert mikið að gcra, spihiðu á ýmsum dansleikjum. tóku þátt i maraþon- spilamennsku og i fyrstu músíktilraunum Tónabæjar. Eftir músíktilraunirnar l'óru þeir smám saman að minnka dansmúsíkina og þyngja efnið og urðu að eigin sögn töluvert þungir, voru taldir töluvert þyngri en llestar aðrar þungarokkssveitir íslands. 1985 tók Biggi við gítarnum og þá voru þeir þrír aftur. Á þcssum tíma kynntusl þeir Breta sem bjó hér á landi, Karl Lillcy. Hann kom oft á æfingar hjá þeim og með áhuga sínum hélt hann þeim að nokkru leyti gang- andi. Hann kom þeim líka i samband við marga menn erlendis sem áttu eftir að verða þeim hjálplcgir. Fyrsta utanlandsferðin í júlí 1985 fóru þeir til Bretlands, fóru þar í stúdíó, fengu það töluvert ódýrt og ætluðu ekkert frekar að rcyna fá plötu út á útkom- una. I raun ætluðu þeir bara að taka upp sjö lög á um það bil tuttugu klukkustundum í stúdíói í Sheffield, bara fyrir sjálfa sig því að þeir höfðu efni á því. Stuttu áður en þcir fóru í stúdíóið l'óru þcir inn í hljóðfæraverslun. Strákurinn, sem vann þar. fór að spjalla \ ið þá og þegar hann komst að því að þeir voru að fara í þetta stúdíó benti hann þeim á pródúsent sem ynni þarna og væri mjög góður. Sá heitir Mark Estdale. Þeir voru svo heppnir að Mark var laus svo að þeir unnu með honum. Þegar þeir sögðu að þeir ætluðu að taka upp sjö lög á tuttugu timum hló hann að þeim, en þegar hann var búinn að hlusta á þá smástund hreifst hann svo með að hann vann alla nóttina svo að þeir gætu staðið við takmarkið. Þegar hann frétti hvaðan þeir komu varð hann fyrst svolíliö undrandi en sagði: ..Skrýt- in tilviljun. strákar, þið ertið önnur Norður- landasveitin á stuttum tíma sem kemur hingað." Þcir urðu þá að sjálfsögðu löluvert undrandi og spurðu hver hin sveitin væri. hvort það væri einhver sem þeir könnuðust við. Æ, það var einhver grúppa sem kallar sig A-HÁ. Þelta var Pass-mönnum aö sjáll'- sögðu alveg framandi nafn þá en er það varla nú. Eftir upptökurnar gaf Mark þá yfírlýsingu að hann hcfði hal'l gaman al' því að vinna mcð þessu bandi og strákarnir hel'ðu náð að heilla hann það mikið að hann hefði áhuga á að koma til Íslands til að vinna mcira með þeim. fá þá til að útsctja meira eftir sínu höfði. cn þarna úti voru lögin sjö tekin upp eins og Pass var búin aö ákveða. Þcir trúðu honum nú tæplega en sögðu að sjálfsögðu já. Mark kemur til íslands Þeir komu heim og spiluðu á nokkrum tón- leikum og í febrúar 1986 kom svo Mtirk til íslands. Þeir fóru fijótlega á ælingu og æl'ðu stíft. Af öllum þeirra lögum valdi hann eilt lag. Þeir fóru nú í stúdíó Mjöl og lóku upp grunninn, það er trommurnar, gílarinn, bass- ann og sönginn. Þar kynntust þeir alveg nýj- um vinnubrögðum. í öll þau skipti. sem þeir höfðu áður farið í slúdíó, spiluðu þeir lögin nánast beint en þarna var hverl hljóðfæri tek- ið fyrir í einu, meira að segja trommulcikurinn var tekinn upp í nokkrum hlutum. Það var farið urn allt hús til að taka upp og ná rétta hljóminum, meira að segja klósettið fékk ekki að vera í friði. Að þeirra mati var þetta gagn- legasta kennslustund í upptökustjórn sem þeir hafa fengið. Seinni utanlandsferðin I maí l'er Þórhallur til lúiglands og ekki löngu seinna koma Biggi og Kalli lika lil að Ijúka upplökunum á þessu lagi. Það var gert í sama stúdiói og þeir voru i sumarið áður. Þeir leigðu sér ællngahúsnæði og íbúð þar sem þeir voru ákveðnir i að gera þessa plötu veg- lega og unnu al' krafti; i þetla eina kig fóru um það bil tvö hundruð stúdíótímar. Ymsir aðilar lögðu þeim lið. bæði upptökumenn, söngvarar og hljóðfæraleikarar, enda má segja að útkoman sé í samræmi viö það, í einu orði sagt stórgóður gripur. Mark sagði við þá strax í upphafi, þegar hann byrjaði að vinna með þeim að þessu lagi, að hann teldi allavega sjötíu prósent lik- ur á því aö þeir myndu ná hljómplötusamningi út á þessa plötu. Hann hafði rétt fyrir sér því þeir gerðu samning við hljómplötufyrirtæki sem kallást Prism Records en það stendur til að þessi \J2" plata, Good Ballance, konii út næsta haust. Á B-hliðinni er annað lag sem þeir unnu algcrlega þarna úti. Eftir að hafa náð þessum samningi þurftu þeir náttúrlega að breyta nafninu. Eftir að hafa selið á rök- stólum ákváðu þeirað kalla svcitina TheTrap. 1 kjölfarið fylgdu myndatökur og annað þess háttar, nokkuð sem þeir félagar höfðu lítið pælt í áður. Huldunienn Nú sneru þeir heim og í lok mars á þessu ári fengu þeir sin eintök af 12". en þá var búið að ákveða aö gel'a út þessa plötu næsla haust. Þar sem þeim l'annst biöin eftir plöl- unni dálilið löng ákváöu þeir að snúa öllu sinu el'ni ylir á íslensku, hælta ellingaleiknum við útgefendur og gelá til sína eigin plölu, með lexlum á íslensku, l'yrir íslenskan mtirk- að. Þá íslenskuðu þeir um leið nafnið á hljómsveilinni svo nú kallast hún Gildran. Þeir höfðu samband við góöan vin sinn og stuöningsmann, Þóri Krislinsson, og hann lók að sér að gcra islenskan texLi l'yrir þá. Þeir æ'l'ðu í rúman mánuð og fóru svo inn í sltidíó Stemmu og sögðu við upplökumennina, þá Gunnar Smára og Diddti liðlu rétl eins og þeir sögðu við Mark l'yrst að þeir ælluðu að taka upp niu lög á eins stutlum límti og mögulegt vieri, hclst á um það bil lullugu lim- um. I fyrslu voru þeir vtmlrtiaðir á að það Lek- ist en þó fór svo að það lók þá aðeins tutlugu og þrjá stúdiólimti að taka upp þessa plölu sina og að |ieirra sögn er það nálægl Islaiuls- meli. Þessa pltilu lóku þeir upp „með síiui lagi" eða nánasl „live" þannig að að því leyli eru lluldumenn löluverl liábrtigðnir (iood Ballanee. Þeir miðti við að það verði ekki mikill mtintir á því að hlusla á plöluna og l'ara á lónleika með þeim svo þeir sem htil'a ánægju af plölunni ættu ekki að verða sviknir af lón- leiktim með þeim. Pkita |iessi, I luldumenn, kom úl 29. mai. Slrax tlaginn cliir var lag af plötunni komið inn á Bylgjulislann og sjálf- sagt eiga fieiri el'lir að fylgja i kjöll'arið |s\i þessi gripur er á heiklina lilið mjtig góður þó að einslaka lag beri ktmnski af. Að mínti 30 VIKAN 25. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.