Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 62

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 62
Haldið til baka, Ibiza i baksýn. Það var dokað viö eftir fiskimanninum sem tekið hafði að sér að ferja mann- skapinn út í klettinn. Sjóferðin, sem tók um hálftíma, gekk vel. Mann- skapurinn kom sér í land og samið var við ferju- manninn um að hann næði í okkur að tilteknum tíma liðnum. Nú má auðvitað deila um ágæti þeirrar hug- myndar að draga saklausa ferðamenn upp á íjögur hundruð metra háan klett og það í þrjátíu stiga hita og sólskini. Þegar niður var komið og menn höfðu hresst sig ögn á svala- drykkjum, sem komið hafði verið fyrir í skugga, voru þó allir ánægðir með tiltækið og jafnvel dulítið upp með sér yfir unnu af- reki. Ekki þarf að fjölyrða um útsýnið, það var ógleymanlegt. Hver hcíur svo sem sagt að sólarlandafarar eigi bara að fara í grísaveislur og á asnabak? Ferðalaginu lauk svo með sameiginlegu paellju- áti ásamt tilheyrandi hvítvínsdrykkju á ósvikn- um spænskum sjávarveit- ingastað, annað var ekki við hæfi. X ö2 V I K A N 25. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.