Vikan


Vikan - 18.06.1987, Síða 62

Vikan - 18.06.1987, Síða 62
Haldið til baka, Ibiza i baksýn. Það var dokað viö eftir fiskimanninum sem tekið hafði að sér að ferja mann- skapinn út í klettinn. Sjóferðin, sem tók um hálftíma, gekk vel. Mann- skapurinn kom sér í land og samið var við ferju- manninn um að hann næði í okkur að tilteknum tíma liðnum. Nú má auðvitað deila um ágæti þeirrar hug- myndar að draga saklausa ferðamenn upp á íjögur hundruð metra háan klett og það í þrjátíu stiga hita og sólskini. Þegar niður var komið og menn höfðu hresst sig ögn á svala- drykkjum, sem komið hafði verið fyrir í skugga, voru þó allir ánægðir með tiltækið og jafnvel dulítið upp með sér yfir unnu af- reki. Ekki þarf að fjölyrða um útsýnið, það var ógleymanlegt. Hver hcíur svo sem sagt að sólarlandafarar eigi bara að fara í grísaveislur og á asnabak? Ferðalaginu lauk svo með sameiginlegu paellju- áti ásamt tilheyrandi hvítvínsdrykkju á ósvikn- um spænskum sjávarveit- ingastað, annað var ekki við hæfi. X ö2 V I K A N 25. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.