Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 42
VILL EKKI LENDA Kæri draumráðandi. Mig dreymdi þennan draum nú nýverið og langar að fá ráðningu á honum. Mér fannst ég vera um borð í flugvéi ásamt eiginkonu minni og yngstu dóttur. Mér fannst flugvélin vera í aðflugi við Reykjavíkurflug- völl og fara yfir Tjörnina eins og venja er og ég sá fram í flugstjórnarklefann. Þá gerði ég mér grein fyrir að vélin fékkst alls ekki niður hvernig sem flugmennirnir reyndu og við flug- um yfir flugbrautinni þar til við komum að enda hennar við Skerjafjörðinn. Þá fannst mér vélin lækka flugið rnjög og snerta brautar- endann og ég hugsaði: Þetta getur ekki farið nenta á einn veg. Næst veit ég af okkur þrem- ur í fjörunni og sé að flugvélin hefur sig á loft aftur. Fleira fólk var í fjörunni, það starði á okkur og við á það því við visstim að þetta átti ekki að geta gerst, við höfðurn verið unt borð í vélinni og vorurn það skyndilega ekki. Næst veit ég af okkur í kaffiboði með hinum farþegunum úr vélinni eins og til hafði staðið og þá var vélin greinilega lent heilu og höldnu. Hvað merkir þessi draumur? Með fyrirfram þökk. S. í HEILA HÖFN Kæri draumráðandi. Mig vantar ráðningu á draumi sem mig dreymdi i nótt og vefst fyrir mér. Mér fannst ég horfa á stórt skip. mjög óraunverulegt, vera að sigla gegnum úfinn brimgarð i heila höfn. Það lagðist þar að bryggju en það var eins og enginn kæmi úr því. Eg man að ég fann til léttis að sjá skipið komið í heila höfn. Nú vahtar mig ráðningu á draumnum og vona að þú getir gefið mér hana. Með þökk fyrir birtinguna. Þorpari. Mér sýnist þessi draumur fyrst og fremst varóa heimilislífid hjá þér oy benda til þess aó allstormasamt hafi verió þar á standwn en þaó sé allt aó fcerasl i betra horf og þú getir horft sœtnilega björtum augum til framtióarinnar. ÖKUFERÐ Kæri draumráðandi. Hvað merkir að dreyma sjálfan sig í langri ökuferð þar sem farið er mjög hratt og óvar- lega? Mig dreymir þennan sama draum oft og ég er svolitið hrædd við hann. Ég er ekki berdreymin og man sjaldan drauma en þenn- an tnan ég vel. Nú verður þú að ráða þennan draum fyrir mig, annars verð ég vitlaus. Með þökk fyrir birtinguna. Ég- Ekki dugar aó láta þig veróa vitlausa. Draumurinn er vióvörun wn aó þú veróir að fara hagar i sakirnar i einhverju mjög mikil- vagu máli og sennilega gerir þú þér þegar grein jýrir aó þú hefur þaó ekki i hendi þér. Faróu því rólega. BLAÐAGREIN Kæri draumráðandi. Viltu vera svo vænn að ráða fyrir mig eftir- farandi tvo drauma. Sá fyrri er svona: Mér fannst ég vera að lesa blað og þá sá ég eina grein í þvi, svona hálfsíðu á stærð og mjög venjulega nema hún var með miklu stærra letri en venjulegt er og mjög feitu (dökku). Ég þekkti eftir hvern greinin var, það er maður sem ég þekki lítillega og hefur mér vitanlega aldrei skrifað staf í blað. Mér fannst eins og þessi grein væri að einhverju leyti andstæð við mínar skoðanir en samt varð ég ekkert sérlega hugsandi út af henni. Ef það skiptir einhverju máli þá cr nafn mannsins ntjög sérstætt, hann heitir X.X.X. Seinni draunturinn, sem mig dreymdi, að mig minnir sömu nótt, var urn mann sem ég þekki lítils háttar og heitir S. Mér fannst hann eitthvað skrýtinn og hann talaði voðalega mikið. Meira man ég ekki en fannst undarlegt að dreyma einmitt þennan ntann. Með þökk fyrir birtinguna. Lóa. Seinni draunmrinn er varla marktakur en naj'n mannsins merkir sigur ef þaó segir þér eittlivað. Þessi draumur er fyrirboói velgengni i ein- hverjum fyriratlunum þinum (og ef til vill Jjölskylduitnar allrar) en bendir jafnframt tii þess aó meira verói úr þeim en tií stóó. jajnvel svo aó þér takist ekki aó losa þig úrþeim verk- efnwn sem þú hefur tekist á hendur þegar þér sjálfum sýnist. Þaö mun þó takast á endanwn ogþaö vel. Vantanlega mun eitthvaö koma upp sem re vnir á sjálfan þig og sennilega einnig fjöl- skyldulífiö wn tíma en eiimig þaó mun leysast óvant og farsallega. Þaö er fvrri draumurinn sem er í frásögur farandi. Hann erfyrirboöi talsveróra vióburóa i lifi þinti, stórtióinda sem ef' til vill eiga ratur sinar í framandlegum atburöum, jafnvel langt úti í heimi. Þú munt á einhvern luitt breyta wn lífsliatti vegna óvenjulegra álirifa. Nöfn manns- ins merkja Jjárhagslegan áivinning og ihugun. LÁTINN FAÐIR Kæri draumráðandi. Mig langar að vita hvort eftirfarandi draumur merkir eitthvað. Mig dreymdi að ég hitti föður minn. Hann hét G. og er látinn fyrir mörgum árum. Ég kom inn í stórt, ókunnugt hús og i anddyrinu hitti ég hann. Ég varð glöð við og ánægð að fá tækifæri til að hitta hann en ég gerði mér grein fyrir því í drauntnum að hann var dáinn. Faðir minn var sömuleiðis glaður og hress, jafnvel léttara yfir honum en venja var til. Ég tók líka eftir því hve llnn hann var. Þökk fyrir ráðninguna. H. Þessi draumur er aóvörun til þín um aó ein- hver leiöindi geti veriö yfirvofandi og ábending wn aö þú getir ej' til vill losnað viö þessi leió- indi ef þú hefur andvara á þér og ert venju fremur gatin i samskiptum þínum viö aóra á nastunni. Nafn fööur þíits skýrir Itvers eðlis aóvörunin er, þaó er engin yjirvofandi hatta heldur miklu J'rekar einhverjir öróugleikar í samskiptum vió annaö Jölk. 42 VIKAN 25. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.