Vikan


Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 5

Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 5
32 Helgi Már Barðason hefur vakið athygli sem góður útvarpsmaður. Hann fiktar eitthvað við ritstörf og segir meðal annars frá því og ýmsu öðru í Vikuviðtal i. 36 Fjölbreytt popp með þekktum sem óþekktum stjörnum og fyrir popp- unnendur fylgir Vikunni plakat af Simple Minds sem voru í popp- þættinýlega. 38 Hvernig verjið þið tíma ykkar? Nokkrar laufléttar spurningar til að setja krossa við og til að átta sig á m.a. hvað við verjum mörgum tím- um á ári til dæmis í svefn. 46 Agavandamál og samskipti fjöl- skyldunnar þar sem vitnað er í rannsóknirdr. Dobsonsumsam- bandbarnaog foreldra. 48 í handavinnuþættinum eru hekl- aðar glasa- og diskamottur sem auðvelt og skemmtilegt er að vinna. 52 Þrjár stuttar svipmyndir eftir Hebu Herbertsdóttur, myndskreyttaraf Sigrúnu Harðardóttur. 57 Hátískan fyrir haustið 1987 í máli og glæsilegum myndum. JÓN RAGNARSSON rallkappi, núverandi íslands- meistari í faginu, verður í næsta Vikuviðtali. Jón er kappsmaður mikill og lífsstíll hans er í takt við rallakstur - á fleygiferð. Jón hefur frá mörgu skemmtilegu að segja úr öllum þeim fjölda öku- ferða sem hann hefur tekið þátt í. Fyrst var hann aðstoðarmaður Ómars bróður síns en nú er hann sjálfur við stýrið og með son sinn til styrktar. ÁSTIN ÞEKKIR EKKI LANDAMÆRI þjóðanna sem skilja þær að. Ástin nær yfir öll endimörk og brýtur múra og tengir höf. Við ræðum í næstu Viku við nokkra einstaklinga er ástin hefur bundið böndum sem hafa látið öll landamæri lönd og leið. STROKUMAÐURINN AF KLEPPI OG SYSTIR RIKKU RUGLUÐU heitir smásaga eftir Helga Má Barðason sem við birtum í næstu Viku. Helgi Már Barðason á eina sögu í Smásögum Listahátíðar 1986 en þær sögur eru afrakstur samkeppni sem haldin var í tilefni 200 ám afmælis Reykjavíkur- borgar. Helgi Már er þekktur útvarpsmaður og er í Vikuviðtali í þessari Viku. HOLIDAY INN, yngsta og eitt glæsilegasta hótel landsins, verður kynnt í máli og myndum í greina- flokki Vikunnar: Hótel á íslandi. 33. TBL VIKAN 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.