Vikan


Vikan - 13.08.1987, Síða 22

Vikan - 13.08.1987, Síða 22
Vikan — kvikmyndir/myndbönd Brian De Palma. Ný kvikmynd - The Untouchables Brian Dc Palma slær í gegii Þeir sem horfðu á Kanasjón- varpið hér á árum áður muna örugglega eftir sjónvarpsþátt- unum The Untouchables sem fjölluðu um baráttu lögregl- unnar gegn glæpamönnum á bannárunum vestra. Aðal- hetjan var Elliot Ness lög- regluforingi sem átti sér marga aðdáendur. Nú hefur verið gerð kvik- mynd eftir þessum sjónvarps- þáttum og er það enginn annar en Brian De Palma er leikstýrir myndinni sem ber nafn þáttanna The Untouch- ables. Gagnrýnendur hafa rakkað myndir Brians De Palma niður. Hafa þeir ásak- að hann réttilega fyrir að stæla sér fremri leikstjóra og afbaka þekkt atriði úr fræg- um kvikmyndum. Sérstaklega þykir hann hafa sótt í myndir Alfreds Hitchcock. Síðustu tvær myndir De Palma, Scarface og Body Double, hafa fengið sérstak- lega slæma útreið hjá gagn- rýnendum. Nú bregður svo við að sömu menn halda ekki vatni yfir The Untouchables og áhorfendur hafa tekið myndinni opnum örmum og er hún nú með mest sóttu myndum vestanhafs þessa dagana. Éins og í sjónvarpsþáttun- aðalpersónan. Hefurímynd orðinn heimakær fjölskyldu- um er það Elliot Ness sem er hans verið breytt. Er hann nú faðir. Það er Kevin Costner W Vffi SgFf; f f- ■ ■ , f I . jl- IsSxi 5^ Wk. * * < Charles Martin Smith, Kevin Costner, Sean Connery og Andy Garcia í hlutverkum sínum í The Untouchables. 22 VIKAN 33. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.