Vikan


Vikan - 13.08.1987, Side 31

Vikan - 13.08.1987, Side 31
FRÚ VIGDÍS Á MÖN Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, var heiðursgestur landstjómarinnar á eyjunni Mön í byijun júlímánaðar. Þar hélt hún ræðu við árleg hátíðahöld þings eyjar- skeggja, Tynwald. Hér heilsar forsetinn upp á foringja heiðursvarðarins í garðveislu sem haldin var fyrir utan þinghúsið á Mön. BRYNDíS í GOLFI / lok júlí bauð Golfklúbbur Reykjavíkur borgarfulltrúum og varamönnum þeirra, ásamt nokkrum embættismönnum borgarinnar, til innbyrðis golfkeppni. Lærðir sem leikir tóku þátt í mótinu. Þeir sem lítt kunnu til verka fengu tilsögn hjá þeim sem kunnu listina. Spilaðar voru 9-12 holur eftir getu hvers og eins. Þó að mik- ið rigndi skemmtu menn sér hið besta. Bryndís Schram, varaborgarfulltrúi Alþýðu- flokksins, sést hér sýna glæsileg tilþrif á mótinu. 3J TBL VI KAN 31 L

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.