Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 27
Risamir þrír, Stalín, Roosevelt og Churchill, í Teheran 1943. SÖGUUG VINÁTTA Texti: Árni Sigurðsson Tæplega hálf öld er liðin síðan heimsstyrjöldin siðari braust út. Sá hildarleikur var ein mesta raun sem mannkyn hefur yfir sig leitt. Sú saga verður ekki sögð í þessari grein heldur saga stórmekilegrar vináttu Franklins D. Roosevelt og Winstons Churchill, þeirra tveggja leiðtoga banda- manna sem áttu hvað ríkastan þátt í að leiða þá viðureign til farsælla lykta. Tugmilljónum manna var fómað á altari metnaðar eins manns, mannsins með skrítna skeggið, Adolfs Hiders. Seiimi heimsstyrjöldin var uppgjörið við nasismann, forsendan fyrir stofnun Sameinuðu þjóðanna og grunnurinn að þjóðfélagsskipan Vesturlanda. Nú- tímafólki er það ekki auðvelt að gera sér ljósa grein fyrir þeirri ógn sem sið- menningu heimsins bjó af Þýskalandi nasismans, en Ijóst er, að heimurinn vaeri ekki samur hefði Hitler unnið styrjöldina. Vináttu Winstons Churchills, forsætisráðherra Bretlands á árum heimsstyrjaldarinnar síðari, og Franklins Roosevelts, þáverandi forseta Bandaríkjanna, er það að þakka að sam- starf bandamanna varð styrkara og markvissara en ella, telja sagnfræðing- ar. Vinátta þeirra og gagnkvæm virðing varð til þess að sigur vanns tá Möndul- veldunum þó vissulega hafl Sovétmenn lagtþ ung lóð á vogarskálar styrjaldar- átakanna. Roosevelt og Churchill voru ólíkir menn að eðlisfari en eiga það þó sammerkt að vera meðal merkustu stjórnvitringa aldar- innar. í mörgum málum voru þeir ósam- mála, þó aldrei létu þeir það hafa áhrif á samstarfið enda skynjuðu þeir þá alvarlegu ábyrgð er hvíldi á herðum þeirra, að brjóta hernaðarmaskínu Möndulveldanna á bak aftur. Roosevelt var tortrygginn gagnvart VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.