Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 47

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 47
Hvað er ðhætt að horða mikið? e-i co o P4 Kæri póstur. Mig langar til að spyrja: Af hverju hafa aðrir fjölmiðlar en Vikan, ekki fjallað um þessa hættulegu ofneyslu á jurtafitu, sem fjallað var um í blaðinu fyrir nokkru? Er eitthvað bogið við frásögn Vikunnar, eða liggja kannski ein- hverjir annarlegir hagsmunir að baki, að t.d. dagblöðin, eða út- varp og sjónvarp ekki fjalla um málið. Óttast þeir kannski að smjörlíkisframleiðendur hætti að auglýsa hjá þeim? Mér dauðbrá, þegar ég las greinina. Heima hjá mér höfum við ekki haft smjör á borðum í áraraðir og við notum jurtaolíur til steikinga o.s.fr. Samkvæmt því erum við í þeim hópi sem ofheytir jurtafitu, ekki satt? Hvað er óhætt að borða mikið af jurtafitu, áður en það fer að verða hættulegt? Við höfum enga skýringu á, af hverju aðrir fjölmiðlar hafa ekki sýnt jurtafitumálinu áhuga. Hins vegar virðist áhuginn vera meiri hjá almennum lesendum og áhugafólki og sérfræðingum um næringafræði. Eins og sjá má annar staðar hér í opnunni, eru ekki allir að öllu sáttir við þessa umfjöllun Vikunnar, en við höf- um þó fengið fleiri jákvæð við- brögð en neikvæð ffá sérmennt- uðu fólki í þessum efnum. Við höfum ekki hugmynd um hversu mikil ofneyslan á jurtafit- um þarf að vera, áður en neyt- andinn á eitthvað á hættu. Eins og segir í greininni, hafa vísinda- menn fúndið sterkar vísbend- ingar um að ofheyslan geti verið hættuleg, en okkur vitanlega hafa aldrei verið gerðar ná- kvæmar rannsóknir á hvar setja á mörkin. Almenn regla næringarfræð- Sólveig R. Óskarsdóttir. inga er að ráðleggja fjölbreytt fæði í hófi. ritstj. Pinnst ég kannast eitthvað við kauða Hr. ritstjóri! Mig langar til að óska ykk- ur til hamingju með nýju Vikuna. Þessi fyrstu tvö tölu- blöð, sem ég hef séð frá hendi nýrrar ritstjómar lofa góðu og að minu mati, er Vikan nú orðin langlæsileg- asta tímaritið á íslandi. Það er afskaplega ánægjulegt fyrir lestrarhák eins og mig, að sjá svona fjölbreytilegt og ffóð- legt efhi saman komið á einum stað. Fjölbreytileikinn er ekki minni fyrir þá sök, að þið hafið greinilega svo marga höfunda, bæði innlenda og erlenda, eins og sjá má í blaðinu. Ég er engan veginn sáttur við þessa samlíkingu, sem ég hef séð gerða á Vikunni og danska blaðinu Se og Hör. Ég get ekki séð neitt sameiginlegt með þessum blöðum, nema þá að þau eru bæði fjölbreytt. Hann er skemmtilegur karl, þessi Hróbjartur Lúðvíksson, sem skrifar pistla fyrir ykkur. Af hverju hefur maður ekki séð hann á prenti áður? Er Hróbjart- ur hans rétta nafn? Mér finnst ég kannast eitthvað við kauða, en kem honum ekki alveg fyrir mig. Gaman væri að fá að vita nánari deili á honum. Virðingarfyllst Jónas Gunnarsson. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.