Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 58
Hirðin skartar sínu fegursta við krýningu hins unga konungs. Loðvík Bæjarakonungur Loðvík hittir tiivonandi eiginkonu sína, Elísabetu, sem er léikin af Romy Schnéider. 58 VIKAN ' Sunnudaginn 8. nóvember hef- ur Stöö 2 sýningar á þáttunum Ludwig sem fjalla um Loðvík Baejarakonung, en hann varö konungur 1864 aðeins tvítugur aö aldri. Ekki varð hann sérlega farsæll konungur eins og áhorf- endur eiga eftir að komast að, en stjórnarár hans urðu þó viðburða- rík. Hann var óviljugur til að standa í daglegu vafstri sem kon- ungur en lifði þess í stað lífi sem verndari listamanna á borð við Wagner og lét byggja ævintýra- kastala hátt uppi í fjöllunum sem var aldrei búið i og lifði í sínum eigin draumaheimi, þar sem hann sá fyrir sér hamingjusama framtíð fyrir þjóð sína. Þættirnir, sem eru fimm að tölu, eru gerðir af ítalska leikstjóranum Luchino Visconti og eru fram- leiddir í samvinnu Itala, Frakka og Þjóðverja. Með aðalhlutverkin fara Helmut Berger sem leikur Ludwig, Trevor Howard í hlut- verki Wagners og Romy Schnei- der sem hin fagra Elísabet, en Ludwig kvæntist henni til að reyna að yfirvinna kynvillu sína. Að sögn Kolbrúnar Sveinsdótt- ur, þýðanda þáttanna, eru þeir ótrúlegt sjónarspil þar sem íburð- urinn er gífurlegur eins og mynd- irnar hér á síðunni bera reyndar með sér. Leikmyndir, búningarog umgjörðin öll er með því glæsi- legasta sem sést hefur í sjónvarpi og þættirnir eru ein stór veisla fyr- ir augu og eyru þar sem meistara- verk eftir Shuman, Wagner og Offenbach leika stórt hlutverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.