Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 60
Friðrik Indriðason Þegar útvarpið gegndi hlutverki Sjónvarpsins Radio Days ★★★ Þessi nýjasta mynd Woody Allen sem sýnd er í Ftegnboganum er bráðskemmtileg umfjöllun um þann tlma er útvarpið gengdi sama hlut- verki og sjónvarpið nú og sameinaði fjölskyld- una seinni part dagsins. Myndin hefur ekki eiginlegan söguþráð heldur byggir á mörgum stuttum sögum af einni venjulegri fjölskyldu í New York svo og af nokkrum útvarpsstjörnum þessa tíma, þ.e. stríðsáranna. Mia Farrow fer með eitt aðalhlutverkið að vanda hjá Allen en auk þess bregður hinni gömlu vinkonu hans, Diane Keaton fyrir í smáhlutverki. KVIKMYNDIR Woody Allen ásamt kvikmyndatökustjóranum Carlo Di Palma undirbúa töku atriðis fyrir „Radio Days." Sagan um Valens La Bama ★★ Myndin La Bama í Stjörnubíói, fjallar um rokk söngvarann Ritchie Valens sem fórst aðeins 17 ára gamall í flugslysi ásamt Buddy Holly. Þrátt fyrir ungan aldur, hann var aðeins 17 ára er hann lést, átti hann þá þegar þrjú lög á vinsældalista þess tíma og hefði sennilega náð langt á sínu sviði. Framan af er myndin fremur dauf en huggu- leg frásögn um dreng sem elskaði móður sína en í seinni hlutanum hressist hún við er tón- listin kemur meira við sögu. Fyrir þá sem gaman hafa af gamla rokkinu er tilvalið að eyða kvöldstund í Stjórnubíói. Vönduð hrollvekja Stjúpfaðirinn ★★★ Vandaðar og vel gerðar hrollvekjur eru ekki á hverju strái en Stjúpfaðirinn sem Regnbog- inn sýnir nú telst til þeirra. í stað þess að demba yfir áhorfendur blóði og ofbeldi frá upphafi til enda, byggir leikstjór- inn Joseph Ruben myndina rólega upp og magnar spennuna í henni stig af stigi þannig að undir lokin eru áhorfendur farnir að öskra á persónur myndarinnar sem er nokkuð óvenju- legt. Um söguþráinn er best að fjölyrða ekki mik- ið en fyrir þá sem gaman hafa af gæsahúð í hófi er þessi mynd hreint ómissandi. STJÖRNUFRÉTTIR Fréttir Stjörnunnar vekja athygli. Stjörnufréttir eru alvörufréttir, fluttar á ferskan hátt. Fréttir fyrir fólk. Stjörnufréttir allan sólarhringinn: Kl. 8, 10, 12, 14, 16, 18 og 23 alla virka daga, kl. 10, 12 og 18 um helgar, kl. 2 og 4 um nætur. A Skínandi fréttir á FM 102 og 104 60 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.