Vikan


Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 32

Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 32
Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Á árinu mun flest ganga hrútum í haginn og hlutirnir vinnast jafnt og þétt, þó munu koma upp tilfelli þar sem eitthvað fer úrskeiðis. Það sem að ástinni snýr verður allt í himna lagi og jafnvel má búast við að eitthvað nýtt gerist í þeim málum. Einnig virðist allt sem við- kemur starfinu ætla að þróast á besta veg. Gott tækifæri býðst til að eiga virkilega ánægjulegt frí, án þess að það kosti mikið, sem kemur sér vel því á árinu er nauð- synlegt að fara betur með pening- ana en gert var á síðasta ári. Hvernig verður fjárhagur aeirra sem fæddir eru í <rabbamerkinu? Blómstrar ástin hjá fiskunum á komandi ári? Fer fríið hjá hrútunum í hundana? Er tímabært fyrir vogina að leita sér að nýrri vinnu? Missir sporðdrekinn af góðu tækifæri sem hann er búinn að bíða lengi eftir? Vikan birtir stjörnuspá fyrir allt árið '1988. Vogin 24. sept. - 23. okt. Tilfinning vogarinnar fyrir jafn- vægi, réttlæti og reglusemi gerir það að verkum að þú finnur réttu leiðina í gengnum lífið á árinu. Ekki síst á þetta við um ástina! Starfið veitir þér tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn og þú með þína reynslu og hæfileika notfærir þér það á ánægjulegan hátt. í fríinu ferðu aftur á stað sem þér líkaði einstaklega vel við. I flestum tilfellum munu pen- ingamálin vera í góðu lagi. Nokk- ur tilfelli koma upp þar sem heldur þrengist um, en þú hefur lag á því að láta það ekki fara í skapið á þér og það kemur þér í gegnum þetta heilum á sinni. Nautið 21. apríl-21. maí Það verður margt að gerast í kringum þig árið 1988. Á margan hátt verður það ólikt fyrra ári, en þitt hressa skap gerir það að verkum að þér tekst að nýta tæki- færin á heppilegastan máta. Til- finningalífið verður ríkt og jafnvel koma upp tilfelli þar sem ástin skipar of stóran sess í þínu dag- lega lífi. Gættu þess að annríkið í vinnunni gera það ekki að verkum að þú missir yfirsýnina. Allt bendir til þess að fríið í ár verði einstak- lega vel heppnað og að þar gerist eitthvað óvænt. Fjármálin eru stöðug. Meiri peningar væru auð- vitað æskilegir, en þú hefur hæfi- leika til að gera mikið úr því sem þú hefur úr að spila. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. Þó þetta ár verði á margan hátt líkt árinu á undan, þá skaltu vera vakandi fyrir þeim góðu tækifær- um sem bíða þín. Ástin mun blómstra í sumar. í vinnunni býðst gott tækifæri, en það er mikilvægt að þú takir ekki fljót- færnislega ákvörðun. Loksins muntu hafa ráð á að fara í fríið sem þig hefur langað í. Fjárhag- urinn virðist ætla að vera nokkuð hagstæður, en það væri skynsamlegt að taka ekki óþarfa áhættu og láta ekki bjarsýnina leiða þig út í fjárfestingar sem gætu reynst tvísýnar. 32 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.