Vikan


Vikan - 28.12.1987, Side 61

Vikan - 28.12.1987, Side 61
Mánudagur 28. desember 1987 Tom Hanks í góðum félagsskap í myndinni Pipar- sveinafélagið. ins árs. Eftir ávarp forsætisráðherra sem verður sjónvarpað á báðum stöðvunum í einu tekur kvölddagskráin við. Á báðum stöðvunum er hún glæsileg og má nefna STRAX í Kína, áramótaskaup og Kona í rauðum kiól (Woman in Red) í Ríkissjón- varpinu. A Stöð 2 má nefna Heilsubælið, styrktartónleika prinsins af Wales og grín- þáttinn Hanastél. Dagskránni lýkur svo ekki fyrr en seint og um síðir eftir grín- myndirnar Piparsveinafélagið (Bachelor Party) og Frídagar (National Lampoon’s Vacation). Á nýársdag er Ríkissjónvarpið að venju með mikið menningarlegt efni á dagskrá. ( eftirmiðdaginn verður sýnd upptaka sjón- varpsins af óperunni Aidu í uppfærslu (s- lensku óperunnar. Strax á eftir fylgir svo ævintýrið um Þyrnirós sett upp fyrir skautadansara. Um kvöldið verður svo á dagskránni uppfærsla BBC á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare. Heldur léttar verður yfir dagskrá Stöðv- ar 2 og má þar nefna barnaefni frá klukk- an tíu fram yfir hádegi og kvikmyndirnar Villuljós (St. Elmo’s Fire), /Evintýrasteinn- inn (Romancing the Stone) Sherlock Holmes í New York og Sumarið langa (The Long Hot summer) sem er gerð eftir sögu William Faulkner. DAGSKRÁ VIKUNNAR Clæsileg áramóta dagskrár Báðar sjónvarpsstöðvarnar tjalda því sem til er um áramótin. Meðal þess sem áhugaverðast er má nefna að miðviku- daginn 30. des sýnir Ríkissjónvarpiö nýja sprenghlægilega breska gamanmynd sem heitir Jólaboð. Þetta er ekta breskur farsi sem lýsir því hvernig jólaboð getur farið í hundana. Á Stöð 2 verður boðið upp á tvær öndvegismyndir. Sú fyrri er Líf í tuskunum með Barbara Streisand og Ryan O’Neil. Þetta er gamanmynd frá 1972 og stendurfyllilega fyrir sínu. T.d. er eltingaleikurinn í myndinni með þeim fyndnustu sem festir hafa verið á filmu. Sú seinni er Aðstoðarmaðurinn (The Dresser), bresk mynd frá 1983. Með aðal- hlutverk fara Albert Finney og Tom Court- enay og voru báðir tilnefndir til óskars- verðlauna fyrir frammistöðu sína. Á gamlársdag eru báðar stöðvarnar með barnaefni fram eftir degi. Eftir verður

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.