Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 36
Pastasnittur
meö sjávarréttafrauði
Fyrir 4
Áætlaður vinnutími 18 mín.
Höfundur: Snorri Birgir Snorrason
INNKAUP:
150 gr lasagne blöð
(fersk frá Pasta sf.)
100 gr rækjur
100 gr ýsa
1 dl rjómi
safi úr einni sítrónu
1 egg
salt og pipar
Smjörsósa:
1/2 laukur
1 dl hvítvín
1 dl rjómi
200 gr kalt smjör
Helstu áhöld: Pottur
Ódýr □ Erfiður □ Heitur □
Kaldur □ Má frysta □ Annað:
ADFERÐ:
■ Rækjur, ýsa, rjómi, sítróna, egg, pipar og salt sett í blandara og maukað
vel.
■ Maukinu smurt á lasagneblaðið og dreift vel úr því. Lasagneblaðinu rúll-
að upp. Blautt viskakstykki sett þétt utanum rúlluna. Soðið við vægan hita
í vatnsbaði í 150°C heitum ofni, í 20 mín.
■ Stykkið tekið af og rúllan skorin í sneiðar. Sósan sett yfir.
■ Sósan: Laukur og hvítvín soðið niður í 3-4 mín. Rjómanum bætt út í og
soðið aftur niður í 2 mín. Kalt smjör þeytt saman við.
■ Ath.: Sósan má ekki sjóða eftir að smjörið er komið út í. Bragðbætt með
z salti og pipar.
OO
cn
LL
LU
_J
tr
O
“3
X
co
o
z
o
<
5
Flan
Fyrir 4
Áætlaður vinnutími 20 mín.
Höfundur: Örn Garðarsson
Ábætir
INNKAUP:
AÐFERÐ:
150 gr sykur
6 egg eða 4 egg og 4 eggjarauður
150 gr hveiti
150 gr bráðið smjör
1 I mjólk
Einhver bragðefni, t.d. vanilla
■ Hálfbakaður sykurbotn (sjá sykurbotn - Sykurterta 12. tbl. ’88) er fylltur
að 3/4 með kreminu og bakað í meðalheitum ofni í 35-45 mín.
■ Blandað er saman sykri, eggjum, hveiti og út í sett brætt smjör og
bragðefni.
Helstu áhöld: Tertubotn.
Ódýr a Erfiður □ Heitur □
Kaldur □ Má frysta □ Annað: