Vikan


Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 36
Pastasnittur meö sjávarréttafrauði Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 18 mín. Höfundur: Snorri Birgir Snorrason INNKAUP: 150 gr lasagne blöð (fersk frá Pasta sf.) 100 gr rækjur 100 gr ýsa 1 dl rjómi safi úr einni sítrónu 1 egg salt og pipar Smjörsósa: 1/2 laukur 1 dl hvítvín 1 dl rjómi 200 gr kalt smjör Helstu áhöld: Pottur Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Rækjur, ýsa, rjómi, sítróna, egg, pipar og salt sett í blandara og maukað vel. ■ Maukinu smurt á lasagneblaðið og dreift vel úr því. Lasagneblaðinu rúll- að upp. Blautt viskakstykki sett þétt utanum rúlluna. Soðið við vægan hita í vatnsbaði í 150°C heitum ofni, í 20 mín. ■ Stykkið tekið af og rúllan skorin í sneiðar. Sósan sett yfir. ■ Sósan: Laukur og hvítvín soðið niður í 3-4 mín. Rjómanum bætt út í og soðið aftur niður í 2 mín. Kalt smjör þeytt saman við. ■ Ath.: Sósan má ekki sjóða eftir að smjörið er komið út í. Bragðbætt með z salti og pipar. OO cn LL LU _J tr O “3 X co o z o < 5 Flan Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Ábætir INNKAUP: AÐFERÐ: 150 gr sykur 6 egg eða 4 egg og 4 eggjarauður 150 gr hveiti 150 gr bráðið smjör 1 I mjólk Einhver bragðefni, t.d. vanilla ■ Hálfbakaður sykurbotn (sjá sykurbotn - Sykurterta 12. tbl. ’88) er fylltur að 3/4 með kreminu og bakað í meðalheitum ofni í 35-45 mín. ■ Blandað er saman sykri, eggjum, hveiti og út í sett brætt smjör og bragðefni. Helstu áhöld: Tertubotn. Ódýr a Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.