Vikan


Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 33

Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 33
VIKINGABANDINU Georg: Það var stofnað á fær- eyska skipinu Norrpnu. Þá byrj- uðum við — árið 1986. Við vor- utn fjórir til að byrja með; ég, ^jáll, Ronnie Nielsen og Kol- bein Símonsen. Svo spilaði Einar Vilberg með okkur í hálft ár. Vikan: En þú varst búinn að spila með mörgum áður. Georg: Já, maður hefur alltaf Verið í þessu — tíu, tólf ár og ferðast víða. Við Njáll höfum t.d. sPilað í Danmörku. Njáli: Það var dálítið gott euiu sinni þegar við vomm að spila á Skarfmum í Kaupmanna- höfh á fullu bíti, ég og Georg, þá verður allt í einu allt vitlaust inni. Við vissum ekki fyrr en lög- reglan var komin og hvaðeina vegna þess að einhver hafði sent sprengjuhótun — og húsið tæmdist. Allir voru látnir fara út. Svo var leitað en það fannst eng- in sprengja svo við héldum bara áffam að spila og fólkið kom inn aftur. Georg: Þessi klúbbur, Skarv heitir hann, er fyrir Færeyinga og fslendinga en margir Græn- lendingar koma þangað líka. Sumir þeirra búa í Kristjaníu en þeir fá ekki aðgang. Þetta kvöld komust þeir ekki inn og urðu snarvitlausir. Hótuðu að sprengja allt í loft upp. Þetta var eins og í Suður-Afríku en auðvitað fannst engin sprengja. Vikan: Hafa plöturnar ykk- ar selst í Danmörku? Georg: Nei, Danir skilja ekki fereysku. Vikan: En hefur músíkin ykkar eitthvað verið spiluð í dönsku útvarpi? Georg: Já, eitthvað af sóló- plötunni minni, Intró. Njáll: Svo eru Færeyingar með sína eigin útvarpsstöð í Kaupmannahöfn. Þar er spilað mikið af fereyskri músík. íslend- ingar og Færeyingar reka sam- eiginlega útvarpsstöð þarna. ís- lendingar senda út á laugardög- um og Færeyingar á sunnudög- um. Þeir hafa gert þetta í ein fimm ár. Vikan: Hvemig datt ykkur í hug að fara að gefa út nokk- ur lög og síðar heila plötu með íslenskum lögum? Njáll: Ég spilaði þetta svo mikið um borð, því það er alltaf mikið af fslendingum sem ferð- ast með ferjunni. Ég tók þarna Nú liggur vel á mér, Lóa litla á Brú og... Georg: Heim í Búðardal. Njáll: Já. Ekki má gleyma því. Svo okkur datt í hug að fara að syngja þetta á fereysku fyrir Færeyingana þegar við komum í land. Við Georg settumst niður og hann sneri þessu yfir á fer- eysku. Og við gáfum þetta út. Svo bara slysaðist plata hingað upp. Við ætluðum okkur aldrei á íslenskan markað. Vikan: Hvemig vildi það tíl? Georg: Ja, það er gamall mað- ur úr sama þorpi og ég. Hann heitir Henrik Erskild og býr í Sandgerði. Hann fór með plöt- una á Bylgjuna og þar fékk hann hana spilaða svo allir íslending- ar gætu heyrt hana. Þá var hringt í okkur frá Akureyri. Njáll: Og við beðnir að spila á Melgerðismelum. Svoleiðis byrj- aði þetta. Georg: Við spiluðum þar alla verslunarmannahelgina í fyrra. Og svo var hringt frá Þórscafé líka. Vikan: Hvemig tóku land- ar þínir þessum íslensku lögum með færeyskum textum? Georg: Flestir Færeyingar þekkja þessi lög á íslensku af því að það er svo gamalt og gott samband milli Færeyinga og fs- lendinga. Svo að þetta eru hús- gangar og menn urðu glaðir við að heyra þá á fereysku. Nú geta þeir bæði sungið þessi lög á fer- eysku og íslensku. Og það er oft að við spilum sama lagið, sama kvöldið á báðum málunum., Fyrst kemur kannski Færeyingur og biður okkur að spila Norður í Syðradal og svo kemur kannski íslendingur á eftir og vill heyra Frh. á næstu opnu. 19. TBL 1989 VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.