Vikan


Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 41

Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 41
BÝRÐÞÚHL KVIKMYNDIR? Þá gefst þér nú tækifæri til að taka þátt í ÍSLANDSKEPPNI ÁHUGAMANNA UM KVIKMYNDAGERÐ sem Japis, Stöð 2 og Hótel Loftleiðir efna til á þessu hausti. Nú geta allir áhugamenn lagt fram kvikmyndir sínar um hvaða efni sem er. Lengd máverða frá 5 til 14 mínútur. Dómnefnd mun skera úr um hvaða myndir eru bestar Verðlaunahátíð verður haldin í bíósalnum Nes á Hótel Loftleiðum, sunnudaginn 29. 1. NV MS 50. Fullkomnasta Super-VHS tökuvéi sem fáanleg er á markaönum frá Panasonic að verðmæti kr. 135.000. Ævintýraferð á vegum Flugleiða til Orl- ando í Flórída með heimsókn m.a. í MGM Studios og Disney World. Gisting í Fantasy World, Glub Villas. Sýning á verðlaunamyndinni á kjörtíma á Stöð 2. 2. L20B. Fullkomið VHSmyndsegulbandstæki frá Panasonic að verðmæti kr. 53.000. 3. Ferð á vegum Flugleiða til Luxemborgar. 4-10. Ferðatæki frá Panasonic, hádegisverður í Lóninu og í Blómasal Hótel Loftleiða og fleira. Aukaverðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar: Kynningardagar við upptökur og útsendingu á Stöð 2. Reglur: 1. Æskileg lengd 5-12 mínútur. Hámarkslengd myndar 14 mín. 2. Keppnin er opin öllum. Aldur og reynsla skiptir ekki máli. 3. Efnisval er algerlega frjálst, t.d. heimildarmyndir, fræðslumyndir, leiknar myndir, tónlistarmyndbönd, teikni- myndir, tilraunamyndir, eða hvað annað sem þér dettur í hug. 4. Nota má hvaða upptökutækni sem er en myndum skal skilað inn á VHS, VHS(C), 8 mm eða Beta-snældum. 5. Myndir skulu rækilega merktar með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. Öllum myndum verður skilað til þátttakenda að keppni lokinni. 6. Stöð 2 áskilur sér rétt að velja til sýninga án endurgjalds hvaða mynd sem er af innsendum myndum. JAPISS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.