Vikan


Vikan - 21.09.1989, Qupperneq 41

Vikan - 21.09.1989, Qupperneq 41
BÝRÐÞÚHL KVIKMYNDIR? Þá gefst þér nú tækifæri til að taka þátt í ÍSLANDSKEPPNI ÁHUGAMANNA UM KVIKMYNDAGERÐ sem Japis, Stöð 2 og Hótel Loftleiðir efna til á þessu hausti. Nú geta allir áhugamenn lagt fram kvikmyndir sínar um hvaða efni sem er. Lengd máverða frá 5 til 14 mínútur. Dómnefnd mun skera úr um hvaða myndir eru bestar Verðlaunahátíð verður haldin í bíósalnum Nes á Hótel Loftleiðum, sunnudaginn 29. 1. NV MS 50. Fullkomnasta Super-VHS tökuvéi sem fáanleg er á markaönum frá Panasonic að verðmæti kr. 135.000. Ævintýraferð á vegum Flugleiða til Orl- ando í Flórída með heimsókn m.a. í MGM Studios og Disney World. Gisting í Fantasy World, Glub Villas. Sýning á verðlaunamyndinni á kjörtíma á Stöð 2. 2. L20B. Fullkomið VHSmyndsegulbandstæki frá Panasonic að verðmæti kr. 53.000. 3. Ferð á vegum Flugleiða til Luxemborgar. 4-10. Ferðatæki frá Panasonic, hádegisverður í Lóninu og í Blómasal Hótel Loftleiða og fleira. Aukaverðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar: Kynningardagar við upptökur og útsendingu á Stöð 2. Reglur: 1. Æskileg lengd 5-12 mínútur. Hámarkslengd myndar 14 mín. 2. Keppnin er opin öllum. Aldur og reynsla skiptir ekki máli. 3. Efnisval er algerlega frjálst, t.d. heimildarmyndir, fræðslumyndir, leiknar myndir, tónlistarmyndbönd, teikni- myndir, tilraunamyndir, eða hvað annað sem þér dettur í hug. 4. Nota má hvaða upptökutækni sem er en myndum skal skilað inn á VHS, VHS(C), 8 mm eða Beta-snældum. 5. Myndir skulu rækilega merktar með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. Öllum myndum verður skilað til þátttakenda að keppni lokinni. 6. Stöð 2 áskilur sér rétt að velja til sýninga án endurgjalds hvaða mynd sem er af innsendum myndum. JAPISS

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.