Vikan - 22.03.1990, Side 4
VIKAN kostar kr. 213 eintakiö í
áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt
fjórum sinnum á ári, sex blöö í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn. Aðrir fá senda
gíróseðla. VIKAN kemur út aðra
hverja viku. Tekið er á móti
áskriftarbeiðnum í síma 83122.
Útgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjórar:
Birna Sigurðardóttir
Bryndís Jónsdóttir
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Aðstoðarf ramkvæmdastjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Guðmundur S. Jónasson
Þórdís Bachmann
Jón Kr. Gunnarsson
Bryndis Kristjánsdóttir
Jóhann Jacobsson
Ásgeir H. Erlingsson
Þorsteinn Erlingsson
Benedikt Sigurðsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Sæmundur Guðvinsson
Þórarinn Jón Magnússon
Margrét E. Brown
Kristinn Jónsson
Rafn Rafnsson
Sigurbjörn Aðalsteinsson
Þorgeir Ástvaldsson
Hjalti Jón Sveinsson
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
Ragnar Lár
Guðjón Baldvinsson
Somerset Maugham
Gísli Ólafsson
Arnþór Hreinsson
Ljósmyndir í þessu tölublaði:
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Bragi Þ. Jósefsson
Magnús Hjörleifsson
Benedikt Sigurðsson
Hjalti Jón Sveinsson
Róbert Ágústsson o.m.fl.
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Brynjar Ragnarsson
Ólafur Guðlaugsson
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
4 VIKAN 6. TBL. 1990
6 íslensk norn segir í viðtali
við Vikuna frá nornareglu sem
hefur starfað í kyrrþey hér á
landi í sjö ár. Einstakt viðtal,
sem kemur á óvart.
12 Leikarar og fleira gott fólk
komu saman fyrir fáeinum dög-
um til að samfagna Signýju
Pálsdóttur ritara Þjóðleikhúss-
ins er hún hélt upp á fertugsaf-
mæli sitt.
14 Rannveig Sigurgeirsdóttir,
25 ára Reykvíkingur, starfar hjá
frönsku fisksölufyrirtæki þar
sem hún annast innflutning á
fiski frá fslandi. Hún var hér á
ferð á dögunum og átti Vikan þá
við hana stutt viðtal.
18 Setrið á Holiday Inn býr svo
vel að hafa við eldamennskuna
meistarakokkana Jóhann
Jacobsson og Ásgeir H. Erlings-
son, sem báðir eru í klúbbnum
Framandi. Vikan heimsótti þá á
vinnustaðinn og fékk hjá þeim
uppskriftir fyrir Vikulesendur.
20 Fermingarnar eru að hefj-
ast og af því tilefni ræddi Vikan
við nokkur fermingarbörn um
fermingarathöfnina - en þó sér-
staklega, hvort ferming án gjafa
væri hugsanleg...
EFHI5YFIRLIT
26 Dáleiðsla er í sókn hér á
landi eins og kemur fram i við-
tali við Víði Hafberg Kristinsson
sálfræðing, en hann er einn ör-
fárra manna hér á landi sem
hafa sérhæft sig í dáleiðslu.
28 Hrútsmerkið er tekið til um-
fjöllunar í þessari Viku og jafn-
framt afmælisbarn mánaðarins,
Vigdís Finnbogadóttir forseti.
Stjörnuspekingur rýnir í stjörnu-
kort hennar og sjálf tjáir hún sig
um niðurstöðurnar.
32 Frístælkeppni tímaritsins
Hár og fegurð var haldin á Hótel
(slandi nýverið og Vikan var að
sjálfsögðu á staðnum til að festa
það markverðasta á filmu.
36 Kvikmynd verður gerð um
hið fræga mál Claus von Bulow,
sem dæmdur var í þrjátiu ára
fangelsi fyrir tilraun til að myrða
konu sína, en málið var tekið
fyrir að nýju og hann þá sýknað-
ur.
37 Draumaráðningar.
38 Er nafnið þitt á blaðsíðu
38? Ef svo er gætir þú átt þess
kost að komast í lúxusferð með
Flugleiðum til höfuðborgarinnar.
40 Smásaga úr safni Alfreds
Hitchcock eftir Margaret E.
Brown. Tóbaksbindindi heitir
hún.
42 Gene Hackman er hógvær
maður og neitar því að hann sé
súperstjarna. Flestir kvikmynda-
unnendur eru þó ótvírætt þeirr-
ar skoðunar.
46 Ringó Starr kom hingað til
lands ásamt eiginkonu sinni
Barböru. Jónas R. Jónsson var
fenginn til að liðsinna honum
hér á landi og segir frá kynnum
sínum af stjörnunni í viðtali við
Vikuna.
48 Bílar gerast tæpast sér-
kennilegri en sá sem Þjóðverj-
inn Fritz Fend smíðaði og kynnti
á bílasýningu í Frankfurt ekki
alls fyrir löngu.
50 Herrafatatískan fyrir næsta
vetur hefur þegar verið kynnt.
Vikan var með myndavélina á
lofti á slíkri fatasýningu ( Köln
fyrir nokkrum vikum.
54 Rakarinn Óskar Friðþjófs-
son, kallaður Skari rakari, er
fjórði rakarinn í karllegg. Vikan
átti við hann stutt spjall um
starfið.
56 Stjörnuspá og létt kross-
gáta.
57 Smásagan Þvottabalinn er
eftir þann gamalkunna höfund
Somerset Maugham.
58 Litmyndasögur.
62 Ferskir ávextir af þrem teg-
undum sem talist geta flestum
framandi hér á landi eru nú farn-
ir að sjást hér í verslunum. Vik-
an lýsir þeim lauslega og birtir
tvær athyglisverðar uppskriftir
þar sem þeir koma við sögu.
64 Þorrablót íslendingafélags-
ins í Amsterdam var afar fjörugt
nú l ár sem endranær eins og
kemur fram í lýsingu blaða-
manns og Ijósmyndara Vikunn-
ar sem þar voru mættir.
65 Krossgáta.
66 Góður krimmi í tveimur
hlutum er á dagskrá Stöðvar 2 á
næstu dögum. Samskonar
morð heitir hann og er með úr-
valsleikurum í aðalhlutverkum.
Forsíðustúlkan gullskreytta
heitir Þórunn Guðmundsdóttir
og var greidd og máluð af Höllu
Ingimundardóttur, en saman
tóku þær þátt f frístælkeppni
tímaritsins Hár og fegurð á Hót-
el Islandi. „Ég klippti niður
stofublómið mitt og festi blöðin
við lokkana og málaði síðan
hárið og líkamann með gyllingu
og leikhúsfarða. Verkið tók á
fjórða tíma,“ sagði Halla sem
vinnur á Hárgreiðslustofu Önnu
á Selfossi. Forsíðumyndina tók
Gunnlaugur Rögnvaldsson. Sjá
nánar á bls. 32-35.