Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 18

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 18
Guðmundur Sigurhansson er hér að ljúka við að leggja á borðið og þá er allt til reiðu til að taka á móti gestum í Setrinu á Holiday Inn. Setrið á Holiday Inn: Sérstaklega fyrir sælkera TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Hver verður árangurinn þegar ís- lenskir matreiðslumeistarar, sem lagt hafa leið sína til Frakklands og Kaiifomíu til að kynna sér nýjustu straum- ana í matargerð þessara staða, fara síðan að vinna saman á veitingastað í Reykjavík? Svarið við spumingunni er: fjölbreyttur og óvenjulegur matseðill — en matreiðslu- meistaramir, sem hér um ræðir, em þeir Jóhann Jacobsson og Ásgeir H. Erlingsson og veitingastaðurinn, sem þeir starfa á, er á Hótel Holiday fnn. Reyndar er starfsandinn á hótelinu sér- staklega góður og allir leggjast þar á eitt um að gestimir — matargestir jafht og hótelgest- ir — fai bestu fáanlega þjónustu þannig að dvölin verði þeim ánægjuleg og síðast en ekki síst að maturinn, sem þeir snæða, bragðist þeim vel. Betri matsalur hótelsins kallast Setrið. Þar er hátt til lofts og fallega innréttað en ríkj- andi litur er fínlegur, fölblár tónn. Eins og fyrr segir er matseðillinn, sem boðið er upp á, bæði nýstárlegur og fjölbreyttur og sem dæmi má nefha Smökkunarmatseðilinn þar sem gestum gefst kostur á að smakka nokkra af sérréttum hússins. iJ; 1 Það er Iétt yflr þeim Ásgeiri Erlingssyni ogjóhannijacobssyni. Samt leynir sér ekki að þeir eru stoltir af ábætisréttavagninum sínum. Á honum eru 17 ábætisréttir og hægt að smakka á þeim öllum - ef maginn leyfir. 18 VIKAN 6. TBL.1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.