Vikan


Vikan - 22.03.1990, Page 22

Vikan - 22.03.1990, Page 22
'VwV.VvVwV Fermingarbömin, þau Flóki Guðmundsson, Inga Rut Jónsdóttir og Þórdís Jóhanna Sigurjónsdóttir, í versluninni Útilif, að máta skíðagalla og skoða annað það sem þarf til að stunda skíðaíþróttina. wsm gflafe Gffl gcíanE® TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON LJÓSMYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Nú ganga ferming- arnar í garð, með öllu því sem þeim tilheyrir. Það er orðið nokkuð langt um liðið frá því við á Vikunni og eflaust margir lesendur geng- umst undir þessa at- höfn þannig að okkur lék forvitni á að vita hver afstaða tilvonandi fermingarbarna væri til fermingarinnar. Það var fríður hópur fermingar- barna úr sjöunda bekk í Hlíðaskóla sem lagði leið sína á ritstjórn Vik- unnar til að láta í Ijós skoðanir sínar um þetta efni. Lilja Valdimarsdóttir, Hjördís Sóley Sigurðardóttir og Gústaf Sigurðsson skoða rafeindatæki verslun Gunnars Asgeirssonar hf. 20 VIKAN 6. TBL. 1990

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.