Vikan - 22.03.1990, Page 40
ER NAFNIÐ ÞITT A LI5TANUM?
ÞÚ GÆTIR ORÐIÐ MEÐAL HINNA HEPPNU
Kóngur og drottning
EIN HELGI
í LÚXUS
ÍBOÐI
Hér á síðunni er listi yfir nokk-
urn fjölda landsbyggðar-
manna, sem valdir voru af
handahófi úr þjóðskránni. Sé
nafnið þitt á listanum skaltu klippa
hornið af síðunni og senda Vikunni
ásamt nafni þínu og kennitölu. Það er
að segja ef þú vilt að nafnið þitt verði
með í pottinum þegar dregið verður um
lúxusferð fyrir tvo með Flugleiðum til og
frá Reykjavík. Á flugvellinum þíður þín
glæný Toyota frá Bílaleigu Flugleiða til
afnota eina helgi í borginni.
Og þú kemur til með að njóta gisting-
ar í ný-endurbættu hótelherbergi á
Hótel Loftleiðum alla helgina. Á laugar-
dagskvöldinu ferð þú svo ásamt þínum
förunaut á Hótel ísland, nýtur þar góðr-
ar máltiðar og sérð glæsilega rokk-
óperu, sem þar hefur verið sýnd fyrir
fullu húsi um langt skeið.
Vikan mun vitaskuld fylgjast með
hinum heppnu, en leikurinn verður
endurtekinn einu sinni enn svo þú skalt
fylgjast vandlega með Vikunni á næst-
unni. Hver veit nema nafnið þitt verði
á listanum - ef það er það þá ekki
núna!
Sé nafnið þitt á listanum sendir þú
hornið úr síðunni ásamt nafni og kenni-
tölu til Vikunnar, Háaleitisbraut 1, 105
Reykjavík.
Lestu smáa letrið. Kannski er nafnið þitt á listanum
Vigdís Hjattadóttir, Hjallalundi 4, Akureyri. Þóra
Hjartardóttir, Holtsgötu 9, Akureyri. Stefanfa
Bragadóttir, Keilusíðu 8I, Akureyri. Hildur Egils-
dóttir, Kringlumýri 18, Akureyri. Karen Bryde,
Löngumýri 24E, Akureyri. Laufey Bragadóttir,
Móasfðu 5A, Akureyri. Sigurlfna Styrmisdóttir,
Naustafjöru 4, Akureyri. Jóna M. Júlíusdóttir,
Núpasíðu 10F, Akureyri. Viðar Þorleifsson, Núpa-
sfðu 7, Akureyri. Ingólfur Hjaltalín, Ránargötu 28,
Akureyri. Ólöf Árnadóttir, Reynivöllum 4, Akureyri.
Fanney Jónsdóttir, Tjamarlundi 13F, Akureyri.
Fjóla Gunnarsdóttir, Þrastarlundi, Akureyri. Val-
borg Stefánsdóttir, Árbæ, Árskógsstr. Þórhildur
Svavarsdóttir, Öldugötu 9, Akureyri. Ragnar Þor-
valdsson, Munkaþverárstræti 18, Akureyri. Kristín
Þorsteinsdóttir, Arnarsíðu 10A, Akureyri. Rafn
Sveinsson, Borgarhlfð 3A, Akureyri. Ragnheiður
Ragnarsdóttir, Melasiðu 2G, Akureyri. Ingibjörg
Sævarsdóttir, Núpasíðu 3, Akureyri. Inga Margrét
Ólafsdóttir, Reykjasíðu 10, Akureyri. Valgerður
Sigfúsdóttir, Steinahlíð 50, Reykjavfk. Helga
Eirfksdóttir, Árskógum 17, Egilsstöðum. Brúnás,
Miðási 11, Egilsstöðum. Gígja Þorarfnsdóttir,
Hraunbæ, Aðaldal. Bryndfs Jónasdóttir, Góuholti
1, Isafirði. Bára Guðmundsdottir, Seljalandsvegi
40, Isafirði. Þorgerður Kristjánsdóttir, Sundstræti
27, (safirði. Finnbogi Jónsson, Hörgshlíð Reykjafj.
Svanhildur Einarsdóttir, Birkihlíð 15, Sauðárkróki.
Ólöf Konráðsdóttir, Drekahlíð 5, Sauðárkróki.
Kolbrún Hauksdóttir, Grenihlíð 10, Sauðárkróki.
Ebba Kristjánsdóttir, Kvistahlíð 1, Sauðárkróki.
Anna Sigrfður Stefánsdóttir, Raftahlíð 70, Sauðár-
króki. Margrét Ámason, Sjávarborg, Sauðárkróki.
VIKUNNAR,
FLUGLEÐA
HÓTEL
LOFTLEÐA
BÍLALEIGU
FLUGLEÐA
OG HÓTEL
ÍSLANDS
FYRSTI VERD-
LAUNAHAFINN
FRÁ DALVfK
Þetta er öðru sinni sem Vikan bregður
á leik með Flugleiðum, Bflaleigu Flug-
leiða, Hótel Loftleiðum og Hótel íslandi.
Þegar dregið var úr nöfnum þeirra sem
sendu inn eftir fyrsta skiptið kom upp
nafn Jóhannesar Antonssonar Sunnu-
braut 10 á Dalvík. Hans býður því lúxus-
ferð til borgarinnar á næstunni.
I þar næsta tölublaði Vikunnar verður
þriðji og sfðasti nafnalistinn birtur - og
þá boðið upp á gistingu á Hótel Esju.
Verður þitt nafn á listanum í það skipti?
38 VIKAN 6. TBL 1990