Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 52

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 52
Þannig lítur hún út, herrafatatískan veturinn 1990-1991. Jakkamir eru að sjálfsögðu úr ullarefnum og nú getur hver valið lit við sitt hæfi því allt er leyfilegt. Takið eftir krögunum sem nú skulu vera með tilbrigðum, annaðhvort allir eða hluti þeirra úr rúskinni. Skyrtumar eru skrautlegar, annaðhvort úr silki eða blöndu af viskosi og bómull. HERRAFATATÍSKAN VETURINN 1990-1991: TEXTI: JÓHANNA S. SIGÞÓRSDÓTTIR MYNDIR: HJALTI JÓN SVEINSSON Það hefur heldur betur orðið bylt- ing í fatatísku karlmanna á undan- förnum árum. Margir muna þá tíð þegar helstu breytingar milli ára voru fólgnar í því að tvíhneppt jakkaföt komust í tísku í stað einhnepptra eða þá buxur með uppbrotum í stað uppbrotalausra. Efnin voru að mestu leyti í sömu litunum, sniðin voru að stærstum hluta hin sömu og litlar breytingar urðu þar á. Þetta hefur verið að breytast á seinni árum hvað varðar liti og snið. Og nú er Þessi sýn blasti við þegar komið var inn í anddyri sýningarhallarinnar. Ýmsar gerðir karlmannafatnaðar bar þar fyrir augu og auðvitað var hljómsveitin í við- hafnarfötum. 50 VIKAN 6. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.