Vikan


Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 27

Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 27
ÞAÐ NYJASTA FRA CLARINS: SNYRTIVÖRUR BLANDAÐAR GINSENGIFYRIR BÆÐIKYNIN FJOLBRAUT Frh. af bls. 15 afmælisins og framundan er ferö til Vestmannaeyja þar sem við munum etja kappi við Eyjamenn. Keppt verður í mælsku og (þróttum enda er þetta íþróttaferð. f febrúar setur leikfélagið upp leikrit og er það árviss við- burður. Svo verður haldið í mikla skíðaferð til Akureyrar í vor. Sú ferð er alltaf ógleym- anleg öllum sem fara. Þeir sem koma hingað í skólann þurfa ekki að kvíða því að hafa ekkert að gera í frístund- um, svo mikið er víst. Sviðin hafa líka haft öflugt félagslíf innan sinna vébanda. Til dæmis hefur verið farið í ferðir vítt og breitt um landið og fleira mætti nefna. - En nú ert þú í námi hér samhliða því að vera formaður. Hefurðu einhvern tíma til að læra? Ég er á almennu bóknáms- sviði, náttúrufræðibraut, og lýk stúdentprófi ( vor. Það hefur gengið ágætlega að sameina námið og félagsmálastússið. - Hvað um háskólanám? Ertu búin að ákveða hvað þú leggur fyrir þig? Ég bara veit ekkert hvað ég geri. Ef til vill fer ég í lækninn. Hver veit? Framtíðin er að mestu óráðin, sagði Svava að lokum. Snyrtivörufyrirtækið Clar- ins hefur lengi sérhæft sig f að framleiða vörur sem hafa virku efnin sín úr jurtum. Það var stórt stökk fram á við þegar fyrirtækið setti Eau Dynamisante vörurn- ar á markaðinn. Ilmvatnið (Eau de Toilett) ( þessari vörulínu vann til verð- launa en það sameinar þrjú hlutverk og er það fyrsta sinn- ar tegundar á markaðnum sem er gætt þessum eigin- leika. (fyrsta lagi gefur það lík- amanum ferskan ilm sem er fenginn úr ýmsum plöntum og er hann mjög frískandi. í öðru lagi viðheldur það raka húðar- innar, mýkir hana og græðir. Þau efni sem sjá um það síð- astnefnda eru meðal annars unnin úr aloe og ispahgul jurt- unum. Þriðja hlutverkið er að veita almenna vellíðan og eru efnin sem stuðla að því meðal annarra ginseng, harpagop- hytum og eleutherocoque. Ilm- vatnið er óhætt að nota í sól. Ný vara, svokölluð sturtu- froða, er einnig komin á mark- aðinn. Hún hreinsar húðina eins og sápur gera en gefur henni um leið ferskan ilm og mýkir hana. Sápuefni froðunn- ar og áhrif þeirra hafa verið mjög vel rannsökuð í samráði við húðsjúkdómalækna, þeim verið breytt og þau fullkomnuð með tilliti til niðurstaðna rann- sóknanna. Þessi efni eiga hvorki að þurrka né erta húð- ina. Mörg efnanna, sem prýða fyrrnefnt ilmvatn, eru einnig í froðunni og má þar meðal annarra nefna ginseng og fleiri sem eiga að veita almenna vellíðan. Þriðja nýjungin í Eau Dyn- amistante línunni er svitalykt- areyöir. Hann hefur sótthreins- andi áhrif, ásamt því að mýkja húðina. Hann hjálþar til við að uppgufun svita sé eðlileg en grípur að öðru leyti ekki inn í það ferli. Hann á að henta öll- um húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu og litar ekki fatnað. Ekki þarf að minnast á það að ilmurinn er mjög góður og frískandi eins og af hinum vörunum í þessari línu. □ • Og í desember kemur matarblað með spennandi hátíðaruppskrift- um meistarakokkanna I matreiðsluklúbbnum Framandi. • Völvuspáin birtist síðan I blaðinu þar á eftir. Allt blöð sem hafa bókstaflega verið rifin út á undan- förnum árum og selst upp. • Hvernig væri nú að þú tryggðir þér Vikuna með áskrift? í áskrift kostar blaðið vart meira en sígarettupakki. Áskriftarsíminn er 83122. KÖKUBLAÐ VIKUNNAR KEMUR Á SÖLUSTAÐI 15. NÓVEMBER TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.