Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 13

Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 13
Nr. 5, 1938 VIK AN 13 Fiskur og steik í kvöldmat. Frú Vamban: Maturinn er allur horfinn! Þið hafið stolið honum! Vamban og Mosaskeg-gur: Við ? Nei, við erum sannarlega saklausir af því. Milla: Þið hafið auðvitað tekið hann! Binni og Pinni: Við erum saklausari en englamir, spurðu Jónka. Jónki: Nei, ekki mig! Kalli: Ó, hvað þetta er gott! Og svo er ég svo vel saddur! En það sem þó er bezt af öllu, er að Binna og Pinna verður kennt um allt saman. Ha-ha-ha! Jónki: Þama situr hann, þjófurinn! En mig skal taka hann og lúberja svínið! eigin augum! Kalli: Nei, jómfrú, Jónki gerði það! Vamban: Ónei, Kalli minn. Það má nú sjá á maganum á þér, hvar maturinn er! Jónki: Ó, nú mig sjá fallegt fisk, og hann verður mátulegt! Binni: Hvað ætli hann sé að gera niðri í vantinu? Ætli hann sé að baða sig? — Pinni: Nei, hann baðar sig ekki. Jónki: Mig náði fiskinn og endur kann mig líka nota! Binni: Hvað gengur að öndunum? . Pinni: Það togar einhver í þær. Ætli það sé ekki Jónki! Jónki: Nú verður skipstjóri og feita kona hans glaður og gefa mig stóra Vindil, þegar mig færa því steik og fisk i kvöldmat! Binni og Pinni: Nei, nú þyklr mér týra----------• Jónki: Koma og borða. Matur á boðið! Frú Vamban: Svei attan! Heldur hann, að við borðum fiskinn og endumar með húð og hári? Ég á engan pott nógu stóran fyrir fiskinn! Kalli: Æ, æ, mér er svo illt í maganum! Vamban: Það er engin furða, þó að þér sé það, þar sem þú er búinn að borða allan matinn, sem við áttum að fá! Þú ættir að skammast þín, matbákurinn þinn. Jómfrú Pipran: Nú skal ég hátta þig, Kalli minn. Jónki: Nú mig sjá, hvað mig getur! Mig finnst mig sjá eitthvað! Binni: Hvað ætli Jónki sé að glápa á? Pinni: Mér er alveg sama um það, ef hann gæti látið okkur í friði. Mér leiðist, að hann skuli alltaf hanga yfir okkur! Jónki: Nei, hann er of lítill, mig bíða við stærri!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.