Vikan


Vikan - 18.05.1939, Side 13

Vikan - 18.05.1939, Side 13
Nr. 20, 1939 VIKAN 13 Mosaskeggur reykir góðan vindil. Vamban: Ég skil ekkert í því, hvað ég hefi verið annars hug-ar. Svei mér, ef ég held ekki, að þér vinnið. Mosaskeggur: Jamm, það litur út fyrir það. Athugið þetta dálitið á meðan ég kveiki mér í vindli. Kalli: Og ég í gömlum kaðalspotta! Mosaskeggur: Áður hefi ég bara látið yður vinna, vegna þess, að ég kenni í brjósti um yður. Vamban: Pu-u, hverskonar vindill er þetta? Þetta lyktar eins og fúinn kaðall! Hvað leggið þér yður til munns, maður minn? Ég er að kafna úr svælu! Vamban: Burt með vindilstúfinn! Þetta er óþolandi! Mosaskeggur: Viljið þér koma með vindilinn minn! Þér berið ekkert skyn á gott tóbak! Kalli: Hana, nú byrjar ballið! Mosaskeggur: Fyrst reiðist þér af því að tapa og síðan af því, að ég skuli reykja betra tóbak en þér eigið að venjast! Þér berjið. — Hana, þetta skuluð þér fá! Þarna fauk reykháfurinn! Þá er ekkert eftir af þér, litla, hlægilega fífl. Mosaskeggur: Þér eigið eftir að iðrast þessa! Fáið mér hattinn! Vamban: Ha-ha, hattinn! Eigið þér við reykháfinn? Kalli: Nú kveikjum við í reykháfnum! ' 1 'LJ!• * > • ' • Binni: Hann hefir gott af þessu! Hann hefir svo oft strítt þér. Vertu nú duglegur! Pinni: Ég skal veðja, að hann hittir! Vamban: Hvað er þetta? Mér sýnist rjúka úr reykháfnum! Hvað er i hattinum? Halló, Kalli! Þykist þú vera sótari eða hvað? Mosaskeggur: Hatturinn minn, ó, ó! Binni: Hér er brunaliðið! Vamban: Æ, æ, ég dey úr hlátri. Þetta er meiri bruninn!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.